Heimir - 01.05.1905, Blaðsíða 23

Heimir - 01.05.1905, Blaðsíða 23
H E I M I R **9 tiokkur er brot út úr lúthersku kyrkjunni þýiku, og samansfend- ur af mönnuin, er falinir eru frá hinum afgömlu úreltu kenning* um lúthersku kyrkjunnar, og hafa þeir staöiö einir síns liös nú í mörg ár, Félagsskapur þessi telur 50 presta, og 68 söfnuði og kyrkjur, Taiaö var um, aö kyrkjudeild þessi setti á fót kenn- araembætti viö Meadvilleskólann í Þýzku og germönskurn fræö- um, og var því vel tekiö. Því næst voru missíóns mál féiagsins rædd, og kom þaö þá fram viö umræöurnar aö nú í nokkur ár hefir félagiö haldiö uppi trúboöi víösvegar um Ameríku, í Japan, á Indlandi, og í Miö- Evrópu, Ivenningar Channings eru nú íluttar á tólf erlendum tungumálum, og fjölgar áhangendum þeirra skoöana daglega. Ýms mál snertandi félagsiíf manna í heild sinni, komu upp meöan á þinginu stóö, en þó var eitt þeirra rætt ineö meiri á- kafa, en almennt er álitiö, aö átt geti sér staö meöal Ný-Eng- iands manna, sem sagöir eru almennt áþekkir „kærleika" Páls postula, „Ekki reiöigjarnir, ekki raupsamir, tilreikna ekki iilt", o. s. frv. En það var giftingamálið, sem nú er efst á dagskrá mannfélagsfræðinga Bandaríkjanna. Hvort prestar ætti ckki aö afsegja aö gifta persónur undir vissum kringumstæöum, t. d. þær, sem heföi skiliö viö ektapar sitt áður, en beiddist nú á ný upptöku í hjónasæng, Dr. Peabody, professor við Harvard, hreyfði þessu tnáli fyrstur, og vildi láta þingið taka ákvæði í því helzt svipaö því, er engelska kyrkjan heföi gjört, að gifta enga að skemri tíma liönum en ári frá því, skilnaöur heföi verið feng- inn frá fyrra hjónabandi, og jafnvel þá gæta allrar varúöar, að allt væri eins og þaö ætti aö vera. Þaö var ekki búiö>aö ræöa þetta mál lengi, áður en klerkar fóru aö færast í aukana, sumir meömælandi, aðrir andmælandi tillögunni. Og meðan á þeim ^ ræöuin stóö, var þingið bæöi fjörugt og „interessant". Fjöldi kvenna talaöi í málinu, og eftir því sem eg gat fylgst meö því, er þær sögöu, voru þær helzt á því, að banna öllum karlmönnum giftingu í annaö sinn, sem mislukkast heföi sem bændur í fvrra hjónabandinu. Aö síðustu var máliö borölagt, án þess gengiö væri til atkvæða, og er ekki annaö hægt aö segja en þaö hali verið heppilegustu úrslitin. í fyrsta lagi helir engin

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.