Heimir - 01.11.1905, Blaðsíða 4
252
HEIMIK
En þínum svein þú bugull hézt
heimur einn: meitJslum, bótarn;
yndi7 og mein þín ero fest
inn a& beini7 og bjartarótum.
ÓR BRÉFI.
Gnll og gæöi
gleöja skáld, og fagna kvæöí.
Þó þaö viídi7 nm vænni laún
velja meiga7 í kvæöaraon—:
Framhlaupiö I fylkiug hverrí
Jyrsta stökk aö ryöja knerri,
hvar sem ofrar eldi7 og brandí
ódygöin á sjó cg landi.
Vopnfært vera,
Jjóöiö sitt úr býtnm bera!
Vegna hvers erum vér Unitarar?
Það er ekkí óvanalegt aö heyra menn spyrja, hvað það sé,
að vera Unitari, hvað það sé, að vera í unitariskum söfnuði, aö
hylla Unitaratrú. Þaö var áður fyrrum mikiö gaman hent aö
því á meðal hinna enskumælandi manna, aö Unitarismus væri
eitthvað það, sem enginn vissi hvað væri. Nefnilega að Unitar-
ar ætti sér engin trúarjátningar rit, og þessvegna væri skoöanir
þeirra eitthvað svo mikilli móöu vaíðar, aö það væri helzt ekki
á nokkurs manns færi, að segja hverjar þær væri. Þannig var
það í bænum, þar sem aðal prestaskóli trúardeildar vorrar er,
gjört að gamanyrði, sem átti aö heita mjög fyndið og þaö jafn-