Heimir - 01.11.1905, Blaðsíða 13

Heimir - 01.11.1905, Blaðsíða 13
H EI M I R 261 ferli, og þessvegna væri allir afkotnendur hans svo þungsinna og fálátir, aörir kendu þetta fjöllunuin, er útilokuöu sólskiniö úr dalnurn úr því klukkan var 5 utn hásumariö. Uppi vfir bygöinni var arnarhreiöur. Þaö hvíldi á klettsnös lengst uppi í fjallinu. Allir gátu séö, þegar assan lagöist á, en enginn gat komist þangaö. Arinn flögraöi um alla sveitina, hér og hvar hretudi hann latnb eöa þá kiöling, í eitt skifti tók hann smábarn og flaug burt meö þaö. Þaö var því ótrygt í sveitinni eins lengi og ernirnir áttu varp uppi á Kolldrang. Þaö var sögn rnanna, aö fyrruin heföi tveir bræöur komist upp á dranginn og og steypt hreiörinu. En nú var enginn sá flugamaður, aö þaö inætti leika. Hvar sem tveir hittust í sveitinni, töluöu þeir ætíö um arn- arhreiöriö og varö litiö upp þangaö. Menn vissu jafnan, hve- nær ernirnir voru komnir á ný á vorin, hvar þeir heföi stungið sér niður og drepiö, og hver haföi síöast reynt aö komast þang- að upp. Þeir yngri æföu sig, frá því þeir voru börn, viö að klifra upp kletta og eikur, í glímum og átökum, til þess aö geta komist einhvern títna alla leiö upp og rifiö hreiöriö eins og bræöurnir forðum. í þá tíö, er saga þessi gjöröist, hét fræknasti pilturinn 1 Indriðaskáluin Leifur, og var ættaöur utansveitar. Hann var hrokkinhæröur, smáeygur, leikfimur vel og yndi allra kvenna. Snemma hafði hann þaö á oröi, aö hann skyldi einhvern tíma koinast upp aö arnarhreiörinu. En eldra fólkinu fanst, aö hon- mundi sæmra aö geypa minna um þaö í heyranda hljóði. En þetta æsti hann upp, og fyr en hann haföi náö fullum þroska, réöst hann í að fara. Þaö var á heiöum sunnudags- morgni snemma sumars, og ungarnir gátu naumast veriö meira s en nýskriðnir úr skurninu. Fólkiö haföi tínst saman t' stóra þyrpingu neöan viö fjalliö til aö horfa á. Hinir eldri löttu hann fararinnar, en hinir yngri hvöttu. En hann fór aö eins sínu fram, beiö því þangað til assan flaug af, stökk þá í háa loft, og náði handfesti í tré einu margar álnir frá jöröu. Þaö ó.\ þar í sprungu, og upp eftir sprungunni tók hann aö klifra. Smástein- ar losnuöu undan fótum hans, inold og sandur féllu í skriöu, aö

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.