Heimir - 01.11.1905, Blaðsíða 28

Heimir - 01.11.1905, Blaðsíða 28
2 76 H E I M I R eins og laufin á haustin um hélaöan lund er þaö hjaönaö, þá fýkur í skjól. Og þess aldini? Guö minn, hve aumleg og smá, og sem ekkert hjá heims þessa neyð — eins og blálindar tár hjá þeim sóllausa sjá, er þau sogar í helstr/ö og deyö! Hvað er stórt? hvaö er smátt?- Eins og hjarta mitt slær, eins og hittist á skap mitt og sál. En ei helming neinn Absalon afrekaö fær, þess er ætlaði; hitt veröur tál!— Og „samt gengur jöröin". Því ég hef þá trú, að það jafnist vort stormóöa haf, og aö sjón vor sé rétt og til sannleikans brú — þessi sjón, er oss eilífðin gaf.— En með Dauðann í brott! Eg vil lifa mitt líf, og sjá ljós, þó aö ógni mér Hel; og eg hleyp út í Iífiö og heltjaldið ríf, til að hvlla þig, eilífa hvel! — Sof þú rótt, sof þú rótt. Ó þú döglinga drótt! Ekki dæmi eg verk þín á storö. Góða nótt! Höfum hljótt: öll vor gjörningagnótt veröur grafsteinn meö hálfkveöiö orð! — Kom þú ljúfasta ljós! Kom þú roðnandi rós, kom og réttu mér töfranda munn.— Þaö er nóg: eg á frið, eg á alsherjar griö, hér við allífsins skínanda brunn! HEIMIR er í'etiuu út af nokkruin ísloniliiiBUm í Ameriku; kemur út 12 simium á ári og kostar $ 1 árg. — Út.seDdingu og innheimtu annnst BjOrn Fétursson, 704 Slmcoe Street. Ritstjóri sírsi Ró^nviildur Pétursson, WinnipeK* Prentari: Gísli Jóusson, Winnipeg Man.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.