Heimir - 01.11.1905, Blaðsíða 9
H E I M I R
2 57
þekkja þessa veröld, og í öllu voru daglega lífi höfuin vér öll,
háir og lágir, fróöir og fáfróöir, tekiö tilsögn þeirra og lært við
fætur þeirra meistara. Vér trúurn þeiin verkuin, sein þegar er
búiö aö gjöra, vér vitum aö þau eru sönn, og vér veröum aö
finna þeiin stað og finna þeim orsök innan vorra trúarbragöa.
En sú þörf breytir og skoðun vorri um upphaf og tilgang þessa
heims, um sköpun, um mannlegt líf hér á jörð, uin guö,— frá
því sem áöur var.
Þaö hefir oft verið sagt, aö heimurinn sé minni en hann
var. Stjörnufræöislega er hann aö eins sem eitt sandkorn í
flæöarmálinu borinn saman við allan þann ægissand sólna og
sólkerfa, er velta áfram viöstöðuiarst í hinum ómælilega himin-
geimi. A mannlega vísu er hann og mikiö smærri. Málþræðir
fljetta saman fjarlægar álfur,stálbrautir liggja of lönd öll. Hvert
sem maðurinn vill fara, er hann kominn þangað á svipstundu
við það sem áður var. Og jafnvel fjarlægöin sjálf er orðin sem
nálægö. Menn geta talast við og heyrt hver annars röddíhundr.
mílna fjarlægð. Alt þetta eru virkilegir atburöir, sem vér þreif-
um á dagsdaglega. Þaö útheimtir enga hetju nú, að fara land
úr landi. Hann þarf ekki að kvíöa ljónsöskrinu eða óttast villi-
dýr inerkurinnar, eins og hiö forna sáhnaskáld. Fætur hans
vanmegnast ekki né veröur hann óstyrkur í knjám, er hann
hugsar til hættunnar á veginutn. Þetta fvrra er alt horfið. Nú
má og segja, að hver bygðarblettur þessarar jaröar sé mönnum
kunnur, og hin forna Eden úr heimi horfinn, hvergi hér á jörð
framar til. Allar þessar rannsóknir, öll þessi verk eru sönn.
Þau eru margreynd. Og þau hafa veriö útskýrö fyrir oss, svo
vér höfum fengiö skilning á þeiin að nokkru leyti. En allar
þær útskýringar haía orðið eyðileggjandi fyrir hið eldra. Öll
dularfræðin horfin, rómantíkin, sem þessi heimur var vafinn í á
sínum bernskudöguin, horfin, og með því horfin hin forna byrj-
unarundirstaða undir hinni fornu trú. Og hver verður svo af-
leiðingin önnur en sú, að vér verðum að laga trúarskoðanir vor-
ar þar eftir. Vér verðum að finna þessum sannleika þar stað,
ella er lífsskoöun vor engin og trú vor dauð.
Hugsum oss hvaða þýðingu það hefir, að trúa framþróun