Heimir - 01.09.1910, Qupperneq 13

Heimir - 01.09.1910, Qupperneq 13
H E I M I R 9 Þaö meinar aö maöurinn hefur öfl, sem hann getur framleitt meö áhrif á aöra menn, bæöi líkamleg og andleg öfl. Og af þessum áhrifum gjörum viö ályktanir um gildi mannsins. Viö köllurn þessi áhrif ýmsum nöfnum, góö, íll, mikil, lítil, meinlaus, skaöleg, o. s. frv. og þau hugtök sem öll þe'.si orö tákna byggjast eölilega á því tilfinninga lífi, sem menningin hefir jiroskaö í okkar eigin manngildi. Sú ályktan stendur óhögguö, og veröur líklega aldrei hrakin, aö maðurinn sé æösta dýr jaröarinnar. Grundvöllurfyrir þessari áþ'ktan er mismunandi líkamslögun og mistnunandi líffæra bygging, frá öörum dýruin, og stærri og fullkornnari heili en önnur dýr hafa. Afleiöingin af þessurn yfirburöuin verður því aö maöurinn er hentugri bústaöur, eöa safnþró, fyrir ineiri jiekkingu, og um leið hentugra verkfæri til þess að beita þekk- ingar áhrifurn. Og þess vegna hafa menn náö því andlega þroskastigi, sem þeir hafa, frain yfir önnur dýr jaröarinnar. Og þess vegna eru þeir æöstu dýr hennar. Þaö er því þekkingin sem gildi mannsins veiöurmiöaö við, og þaraf leiöandi er augljóst aö eftir því sem rnaöurinn safnar meiri þekkingu eftir því veröur hann stærri persóna, eöa stærri heild. Manngildiö er því þekkingar stærö. Eins og kunnugt er, hafa utan aö komandi áhrif vakið þekkingarþrána hjá rnönnunum. Og frá fyrstu tímum hafa menn veriö aö leita aö þekkingu, ogsafna henni í sameiginlegan þekkingar sjóö. Eftir aö menn fóru aö nota máliö og ritlistina hefur yfirburöa þekking einstaklinganna oröiö almenn, gengiö í erföir til samtíöar inanna og eftirkomenda. Þannig hefir ein- staklings þekkiugin, byggt upp hina almennu þekkingar heild, og þetta sannar hiö andlega samband mannanna, og sömuleiöis, aö þetta samband er eitt af eðlislögum tilverunnar. Við sjáum líka að þetta saina eölislögmál kemur fram hjá hverjum einstök- um manni. Hann byrjat lífiö þekkingarlaus. Evrst hefir hann eölishvöt til aö meötaka fæöu. til viöhalds lífinu, svo fer hann að veröa fyrir áhrifum, sem vekja hjá honum eftirtekt á hlutun- um, þar næst fer hann smátt og smátt að læra kafla úr hinni alinennu, skrifuðu og óskrifuðu þekkingar bók, og seinast fer

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.