Heimir - 01.11.1910, Blaðsíða 4

Heimir - 01.11.1910, Blaðsíða 4
52 HEIMIR hans var haldiö leyndu uiíi már.aðarbil, en er engar fréttir bárust af ferö hans.fór skyldfólk hans aö leita hans og fékk þið íyrstu spurnir af honum um 12 nóv. frá klaustri, er systir hans veitir forstööu í Skamardins. Haföi hann leitað þar hælis til aö livíla sig um viku tíina áöur en hann héldi lengra. En feröinni hafði hann heitiö austur aö Kákasus fjöilum, þ.ir sen býr rlokkur manna.er tekiö hefir sér fyrir að liía eftir kenningum hans. Er hann baðst húsa hjá systir sinni, sa<jði hann : "Getur þú léö görnlum manni, aö dauöa komnum allslausum, á vergangi. undir banni ríkisins og bölvun kyrkjunnar, skýli riæturlangt?" Hún hvaö já við og bauð hann velkominn meö sér aö vera svo lengi sem hann kysi. Hann var allareiöu orðinn veikur, hafði oftreyst kröftum sínum aö þola vosbúö og kulda. Læknir hans.er fylgst hafði með honum, að nafni Makovvki,vildi fá hann fluttann heim aftur, en varð þess brátt var að hann var ekki ferðafær. Skæð lungna- bólga hafði gripið hann. Komust þeir því ekki lengra en að litla þorpinu Astaþova. Var þar fengiö leyfi til að flytja hann í kofa,er bjó í jámbrautar verkamaður. Var það mjög fátæklegt hreisi en hið bezta er völ var á þar. Oggestur í húsi fátæklings- ins dó hann. A meðan hann lá voru þar sífelt á verði um húsiö bændur og alþýða úr grendinni, að hafa fréttir af hvernig sjúk- lingnum liði. En er það spuröist á laugardaginn,að honum yrði ekki lífs auðið, þyrptist þangað mannfjöldi af öllum stigum úr nærliggjandi héröðum, og vakti úti fyrir húsinu um nóttina. Þar voru frændur hans og ættmenn, bændur og þorpsbúar, há- skóla nemendur og embættismenn, ungir og gamlir, menn af svo ójöfnum stéttum að engin kynni hafa eða umgang hver með öðrum. En nú drógust allir saman utan um hreisi járnbrauta- þjónsins, bíðandi þess atburðar er engum gat dulist að lengi bæri undan. Og nokkru fyrir dagrennip.gu rofaði þokunni er grúft hafði yfir alla nóttina. Menn stóðu stirðnaðir og hljóðir vitandi og ósjálfrátt finnandi til þess að maður var að kveðja, er engan sinn h'ka hefir átt. Dagsbrúnin var aðeins ókomin, og í þeirri svipan er sagt með stiltri rödderbarst innan frá húsinu : "Lyov Nicholœzvich er dáiun." Um augnablik var dauðaþögn, kom

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.