Heimir - 01.11.1910, Blaðsíða 8

Heimir - 01.11.1910, Blaðsíða 8
56 H E I M I R guöstrú sinni. Sumir þeirra trúa ákveöiö aS guð sé persónuleg tilvera, aSrir tn'ia jafn ákveöið aö hann sé ópersónulegur og fleiri skoöana skifti mætti benda á, en þess gerist ekki þörf, því hér er að ræöa hvaS sé sameiginlegt. ÞýSingamesta atriöið í ölhim trúarbrögðum.annað en skoS- anirnar á hinni óþektu tilveru, er siðferSisbreytnin í víötækasta skilningi. Hver hún er fer óhjákvæmilega eftir því hvaöa grundvalla skoöanir menn hafa á manneölinu. Vísindi nútímaus hafa kent oss tnjög mikiö um manninn, uppruna hans og líf, sem hefir algerlega kollvarpaS mesta fjölda af eldri skoðuninn um sama efni. Afleiöingar þessarar vísindalegu fræöslu, frá siö- ferðislegu sjónarmiSi skoSaS, eru, aö menn nú líta á mannlíuö sem framför og þioskun af lægri stigum á hærri. ÞaS er fram- för mannsins og sívaxandi fullkomnun í þessum heimi, bvgö á vísindalegri þekkingu nútímans, sem únítarar hafa gert aS aöal skoSun sinni viðvíkjandi mannlífinu. Þeim ber saman um aS eftir því sem manninum fari meira fram í sönnum skilningi.eftir því verSi hann betri og fullkomnari. Þeim ber ekki saman u n æfinlega með hvaSa ráðum eða hverskonar mannfélagsfyrirkomu- lagi eigi aS flýta fytir þessutn þroska upp á við og fram á við, og þess vegna er únitaratrúin ekki nein ein tegund af umbótatil- raunum. Hún þvert á móti getur notað allar utnbóta tilraunir, ef þær aðeins hafa meiriog sannan fullkomnun fyrir markmið. Það Hggur í augum uppi, aS únítarar verSi algerlega að hafna öllum skoSunum um ófullkomleika og synd, sem byggjast á þeirri hugrnyud, að maðurinn einhvern tíma hafi falliö og þar meS flutt ófullkomleikann inn í heiminn. ÞaS, eins og allir vita, er kenning allra orpódoxra kristinna trúarbragSa, en um leiS kenning,sem er algerlega gagnstæS allri þekkingu nútímans. Hvergi gætir áhrifa leiStogans eins mikiS og einnjitt í trúar- brögSunum. ÞaS eru engin undur þó aS mannkyniS fyr á tímum hvaS eftir annaS gerSi hina trúarbragSalegu leiStoga sína að guSum, því þeir voru mennirnir, sem dýpstu áhrifin höfSu skiliS eftir í andlega lífinu yfirleitt. Únítarakyrkjan er ekki leiðtogalaus fremur en aðrar kyrkjur, en hún hefir alveg sér- staka afstöðu gagnvart leiðtogurn sínum. Yfirleitt hafa

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.