Heimir - 01.11.1910, Blaðsíða 15

Heimir - 01.11.1910, Blaðsíða 15
HEIMIR 63 viS pójitískar frelsis hreyfingar. Á ítalíu eftir 1848 tóku þeir þitt í tnáluin meö Cavon, Victor Emmanuel og Crispi, Þeir áttu þannig sinn þátt í sameiningu Itah'u, en Jesúitarnir héldu því fram, aö öll hreyfingin hefði stjórnast af ráðum fn'múraranna, Það er því engin furöa þó páfunum væri illa viS þá. Eftir aö hin nafnkunna Borghese ætt varö gjaldþrota, leigöu frímúrarar höll þeirra. BráSlega eftir þaö fór þaö að kvisast, aö þeir héldu allskonar nætur samkvæmi í höllinni, þar sem þeir við- heföu hinar hryllilcgustu seremóníur. Þaö leiö ekki á löngu þar til nokkrir ófyrirleitnir blaSamenn á Frakklandi sáu, aö hér var tækifæri aö græða fé á trúgirni kaþólskra klerka. Fyrstir til þess uröu þeir Dr. Charles Hacks (fyrrum skipslæknir á Frönsk- um línu skipum) og Leo Taxil. Taxil haföi áður gefiö út rit, sem áttu aö vera uppljóstun á ólífnaöi og glæpum Píusar páfa IX. Þessi rit hans höfðu veriö fordæmd af páfa og Taxil sjálfur kyrkjurækur. En hann kom þá meö nýja útgáfu af rit- unum með viöeigandi myndum. Rit þessi voru me5 öllu óhæf og ofbuSu velsæmis tilfinning hvers heiöarlegs manns. Þetta var áriö 1880, en 1885 kom snögg breyting yfir Taxil. (Sumir segja aö hún hafi kostaö peninga). Hann yöraðist og játaöi syndir sínar, og var bráölega tekinn í fulla sátt viö kyrkjuna, og til aö sína hollustu sína fór hann aS gera árásir á frímúrara, sem voru svoddan þyrnir í holdi pnfadómsins. I félagi viS Dr, Hacks (sem ritaSi yfir nafninu Dr. Bataile) kom hann meS hverja uppljóstanina eftir aSra um hinar hræðilegu athafnir fn'múraranna. 1886 þýddi einn af Jesúítunum þessi rit yfir á þýzku, og hældi Taxil fyrir þau í formálanum. Hann segir þar meöal annars: "Leo Taxil er sérstaklega fær um aö gefa þessar upplýsingar. ÞaS er aSeins ár síðan þessi fyrverandi frímúrari afneitaöi hátíðlega villu sinni og íyrra líferni frammi fyrir em- bættismönnum kyrkjunnar......það væri óskandi aS þessi rit- verk hans fengi mikla útbreiSslu meSal þýzkrar alþýSu, mönnum tillífernisbetrunar." Bókin var lofuS í þýzk-kaþólskum blöðum. Næst kemur Diana Vaughan til sögunnar; hún var í raun réttri Bandaríkja stúlka er Taxil hafði sem hraSritara á skrifstofm' sinni fyrir umsamið kaup. En hann sagði að hún væri til orSin

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.