Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 16
106 ísland fullvalda ríki“. IÐUNN að sjá en að landsmönnum þyki nær undanlekningar- iaust svo vænt um úrslitin, að þeir myndu ekki taka í mál að fara að hrófla við þeim, þó að hinn samnings- aðilinn gæfi kost á því eða æskti þess. En eitt ætti að vera meinlaust að minnsta kosti. Fyrst alt hér á að vera sem sjálfstæðast — og verður þó ekki með vissu sagt að neitt sé hér sjálfstætt nema ósjálfstæðið — þá virð- ist vera mál til komið fyrir menn, sem eru á því reki og á þeim menntunarvegi, að fyrir þeim liggur að eiga að leiðbeina landsmönnum um hvað gera skuli eftir 1940r að þeir fari að mynda sér sjálfstæða skoðun á þessu máli og haldi ekki áfram að gína umhugsunarlaust við öllu því er nú er haldið fram um það sem ófrávíkjan- legri trúarjátningu. Fyrst og fremst ekki við því, sem hræsnararnir og spekúlantarnir gala þeim í eyru, menn, sem sennilega hafa aldrei haft getu á að hugsa málið né nenningu á að kynna sér það, en, hvað sem því líður, íelja sér það ráð vænlegast til að fullnægja eigingirni sinni og hégómagirni, að þeyta um það þjóðflautirnar seint og snemma. En þeir ættu ekki heldur að taka fyrir heilagan sannleika alt það sem lærifeður þeirrár háskólakennararnir, segja þeim um það. Um suma af þeim mönnum verður ekki betur séð en að þá hafi dagað svo uppi í þokunni úr henni Hafvillu, að þeim sé ekki einungis varnað sjónar á því sem á undan henni hafði gerzt og á bak við þá er, heldur sé þeim fullveldisorðið allt að því bót allra þeirra meina, sem blasa við þeim og þeir sjá ekki siður en aðrir, þó að- þeir taki þeim með þögn og furðulegri þolinmæði. Það sem öðru fremur hefir knúð mig til að birta framanritaðar athugasemdir, er ritdómur Ólafs prófess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.