Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 29
IÐUNN ísland fullvalda ríki 119 jón Sigurðsson var að reyna að ofurselja þeim land og þjóð. Ef fórna skal nokkru í þessu skyni, ætti mönnum að vera einna ósárast um hendurnar sem hafðar voru til að undirskrifa bankastjóraskipun handhafans. Þegar rit mitt Nýi Sáttmáli var komið út, vék sér að mér á förnum vegi háskólakennari einn og vottaði mér þakkir fyrir það, nema fyrir »afturhaldið í stór- pólitíkinni*, sem hann nefndi svo. Hann sagðist hafa verið á Þingvallafundi 1907 og fundið, að þá hafi menn fyrst þorað að kveða upp úr með kröfuna um að landið yrði viðurkennt sérstakt ríki. Ófróður hefur hann þá verið um það sem gerðist 34 árum áður, á Þingvalla- fundi 1873, og eitthvað hefur hamlað honum frá að koma auga á þann sannleika, að það er vandalaust að gera háar kröfur, þegar menn eru annaðhvort svo ein- faldir sem þeir voru 1873 eða svo tvöfaldir sem sumir menn voru 1907. Annars er það heimska ein að vera að tala um afturhald eða framsókn í þessu efni, því að hér er að eins spurning um það hvernig haganlegast og hyggilegast verði bætt úr þörf landsmanna fyrir sam- band, sem sameini það tvennt, að vera þeim ómissandi stuðningur út á við (því að illa fer á því að nefna landið »hið dýrlega framtíðarland* og látast jafnframt ekki skilja það að nokkur vilji líta við því annar en Danir) og sízt sé hætt við að reynist þeim ofjarl. Sú þörf breytist ekki né hverfur á fám áratugum. Hún var til 1873 og hún var til 1907, hún er til enn í dag og hún verður það svo lengi á ókominni tíð sem unnt er að gera sér grein fyrir. Á Þingvallafundi 1873 voru menn einfaldir, því verður ekki neitað. Ástæður þær, sem talsmenn konungssam- bandsins færðu fyrir 1. gr. frumvarpsins, líta svona út: »Vér mundum, sögðu þeir, eigi þurfa hjálpar Dana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.