Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 74

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 74
164 Þjóðmálastefnur. IÐUNN vegishöldar í samkvæmislífi landsmanna og hverskonar mannfagnaði, og það enn fremur fyrir þá sök, að þeir höfðu fjárhagslega yfirburði umfram aðra landsmenn. — En um leið og atvinnubyltingin hélt innreið sína í landið, urðu þau umskifti, að fésýslumennirnir tóku við forystu í samkvæmislífinu. Þar sem áður réðu einkum andlegir yfirburðir, ráða nú fjármunir. Og þar sem embættismönn- unum mun mörgum nauðugt að afsala sér fyrri virð- ingaraðstöðu, reyna þeir margir að blása anda í nasir gullkálfinum. Þar að auki eru margir þeirra fjárhagslega bundnir fésýslumönnum, annaðhvort vegna skulda, ellegar að þeir hafa lagt sparifé sitt í fyrirtæki þeirra. Flokkur sameignarmanna, Jafnaðarmannaflokkurinn, er gersamlega andstæður samkepnismönnum og reisir stjórn- málabaráttu sína og kröfur á gagnstæðum rökum. Harð- vítugir andspyrnumenn auðvaldsins segja: Svonefnt ein- staklingsframtak hefir, gegnum ofbeldisskipulag sam- kepninnar, gert mikinn þorra af vinnandi lýð heimsins að atvinnuþrælum. Undirstéttir þjóðlandanna hafa sveizt blóðinu við að bera uppi óhófslíf ístrumaga, vínsvelgja og skartkvenna, en borið sjálfar úr býtum skorinn skamt öreigans. Fyrir því hafa þessar stéttir löngum verið of- urseldar þjáningum og menningarleysi örbirgðarinnar. Þeir segja enn fremur: Kenning auðvaldssinna um bless- un framtaks og yfirburða einstaklingsins er blekking. Ranglæti í allri skipun mannanna um atvinnu og auð- æfaskifti hefir haldið miklum þorra manna í sorpi niðri. Aðstöðumismunur hefir oftlega valdið því, að miðlungs- menn um vitsmuni og hæfileika hafa borist í efstu þrep, meðan bjartra og bráðgerfustu hæfileika gætti ekki undir fargi auðkúgunarinnar. Þannig hefir mikill hluti af andlegri og siðgæðislegri orku mannanna farist og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.