Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 49
IÐUNN Húsið hennar Evlalíu. Eftir Henry Harland (1861 —1895). Það var snoturt lítið hús, í mjög fögru héraði, á af- viknum stað í Normandí, nálægt sjónum. Héraðið var auðugt að blómgörðum, ökrum og fagurgrænum engjum, þar sem nautahjarðir voru á beit; sumstaðar voru aftur löng trjágöng, girt álmviði. Vegfaranda vakti það fremur undrunar, að sjá þetta litla hús einmitt á þessum stað, því að önnur hús í ná- grenninu voru óásjáleg bændabýli eða kofar daglauna- manna, en þetta var yndislegt lítið hús, veggir hvítir, gluggar í snotrum frönskum stíl, veggsvalir með haglega gerðum járngrindum, og feneysk gluggatjöld. Djartlitað lítið skemtiskýli stóð úti í litlum, fögrum blómgarði inni á milli rósarunna og geraníu-blómbeða, en mjúkir gras- geirar hér og hvar. Bak við blómgarðinn var ávaxta- garður og stóðu þar kvistótt eplatré, í röðum eða tvö og tvö saman; hölluðust þau hvort að öðru, líkt og ókennilegar verur, er stirðnað hefðu upp í miðjum dansi. Ef litið var í aðra átt, blöstu við engjateigar og gular kornekrur, mílu vegar í burtu, og teygðu sig niður að sjávarströndinni, þar sem í fjarsýn gaf að líta hvíta kletta, er særinn varpaði á gagnsæjum, purpurarauðum litum, lýsandi skuggum af blæbrigðum hans sjálfs, þeim, er eigi verður með orðum lýst. Á veggtöflu, sem fest var á húsvegginn, mátti lesa fremur stórkarlalegt letur, er gaf til kynna það hið sama, er umboðsmaður einn í Dieppe hafði frætt mig um. Húsið var til leigu, og ég hafði ekið þangað fulla tveggja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.