Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 46
136 Hvalveiðar í Suðurhöfum. IDUNN djúpinu. Þegar hvalurinn er kominn upp í yfirborðið er keyrt í hann holf spjót og dælt inn í hann loffi þar til hann flýtur. Síðan er stungið í hann löngu spjóti með flaggi á endanum og þarna er hann látinn morra meðan haldið er áfram veiðunum. — — — Seint um kvöldið er svo haldið heim á leið með sinn hvalinn á hvort borð. Náttmyrkrið er að koma og bakk- inn í vestrinu er nú orðinn að dimmviðris byl. Skip- stjórinn má ekki víkja af verði eftir strit dagsins. Og hvernig hann fer að skila bátnum heilum og höldnum í þessu veðri og kolamyrkri, innan um ísjaka, sker og boða, það er ráðgáta. En síðari part nætur er hann kom- inn að hlið »móður sinnar* og skilar fengnum. Ef til vill getur hann fleygt sér út af örlitla stund. En í birting er hann kominn á veiðisvæðið af nýju. Það líður að páskum. Vélmeistarinn er meir og meir þungbúinn þegar hann kemur úr rannsóknarferðum sín- um. Neyzluvatnið er farið að verða ískyggilega lítið. Og svo kemur alt í einu fregn: Fyrsta skipið er lagt af stað heim með fullfermi. Úr því er öllum lokið. Það sem engum datt í hug fyrir skömmu síðan, er nú í hvers manns huga: Að komast heim. — En til allrar hamingju örfast hvalveiðin alt í einu. Og svo kemur önnur fregn. Hún kemur frá skip- stjóranum: Þegar þessir 6 hvalir, sem nú eru við síð- una, eru verkaðir, er alt fult! Á 7. hundrað hvalir voru verkaðir við skipshlið um sumarið, og aldrei var um annað að tala en keppast við. En þó var nú eins og aldrei hefði verið unnið fyr. Ljáirnir blikuðu, blótsyrðin hrundu, keðjur og krókar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.