Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 36
126 Hvalveiðar í Suðurhöfum. IÐUNN að geta hagnýtt hvalinn, skorið hann, saxað og brætt. Þessi skip eru kölluð »móðurskip« og fylgja hverju þeirra 3—4 smærri skip, hvalfangarar, sem hér voru tíðast svo kallaðir. Veiða þeir hvalinn og draga að »móðurskipinu«. Leiðangur eins og þessi er ákaflega dýr. Það eru tugir miljóna, sem liggja í þessum fyrirtækjum og leið- angursmenn skifta þúsundum. Bæir þessir lifa alveg á hvalveiðunum og hafa lengi gert. Kynslóð eftir kynslóð fást menn við þetta, og ættirnar eiga sína sögu við hvalveiðarnar. í einni ætt eru ágætar skyttur, í annari fyrirtaks sjómenn o. s. frv., og það er sómi ættarinnar að bregðast ekki í þessu efni. Það má því nærri geta hve mikið gengur á þegar verið er að búa leiðangurinn út, f septembermánuði. Allir láta hendur standa fram úr ermum, og karlarnir, sem eru orðnir of gamlir til þess að geta lagt á sig erfiði, yngjast samt upp og segja sögur af fyrri leiðöngrum, hættum og hreystiverkum. Loks leggja svo skipin út, eitt eftir annað. Það eru að eins »móðurskipin«, því að hvalveiðabátarnir eru látnir liggja í Suður-Ameríku milli veiðitímanna. En leiðin er löng. Fyrst er haldið til Englands og tekin þar kol, en í þetta skifti, sem hér er frá skýrt, skall kola- verkfall mikið yfir rétt í þeim svifum, og varð því skipið að fara til hafnar í Vestur-Afríku og síðan til Suður- Ameríku og tafðist talsvert við það. Kolin kostuðu nokk- ur hundruð þúsund krónum meira fyrir bragðið, og hver dagur af hinum dýrmæta veiðitíma þó enn þá meir. Síðasta höfnin, sem lagt ,er út frá, er Port Stanley á Falklandseyjum. Þar stóð hin ægilega sjóorusta 1914, þegar flotadeild Þjóðverja var eyðilögð. Eyjarnar eru hrjóstrugar og strjálbýlar, og í Port Stanley búa einar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.