Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 64
IÐUNN Þjóðmálastefnur. i. Stjórnarhættir þjóðanna hafa frá öndverðu hnigið til tveggja skauta: einveldis og lýðstjórnar. Það er mál manna, að einveldi — sé einvaldurinn vitur og réttlátur — muni vera ákjósanlegast stjórnarform: Þó hefir það ekki gefið betri raun en svo, að dagar þess eru taldir. Stjórnarhættir einvaldsins hafa komist í þvílíkar öfgar og ógöngur, sem mannlegir ágallar geta framast valdið. Einvaldurinn, studdur af hersum og jörlum, en síðar af aðli og klerkum, gerði þegnríki sitt að leikvelli mann- legra ástríðna, þar sem fégjarnir menn og gerræðisfullir tróðu múginn undir fótum. Síðan reis móthreyfing. Hinar kúguðu stéttir vörpuðu af sér okinu. Alþýða manna fær með lýðstjórn og meira og minna almennum kosningar- rétti íhlutun um stjórnarfarið. En ekki þykir lýðstjórnin hafa gefist svo, að ámælis- laust sé. Þingræðið sætir miklum aðfinslum og jafnvel niðurbroti. Um leið og borgarastéttirnar hófust til vegs og valda, stefndi til nýrra öfga. Einstaklingsframtakið og hin frjálsa samkepni hafa skapað auðkúgun á rúst- um aðalssetranna. í stað sérkvaða, eins og skylduvinnu á a^alssetrum, fjárrána og þess háttar ofbeldis er komin verksmiðjuþrælkun og hlífðarlaust okur á lífsviðurværi manna. Hin frjálsa samkepni snýst í hagsmunasamtök auðhringa, sem féfletta heilar þjóðir. Og í skjóli ein- staklingsframtaksins skapast auðherrar, sem öðlast vald
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.