Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 76
166 Þjóðmálastefnur. IÐUNN sé haldið til öfga á tvær hendur. Þeir eru jafnaðar- mönnum sammála um, að hrinda beri ofurvaldi fjárhyggj- unnar og koma skipulagi á sambúðarhætti og viðskifti manna. Hinsvegar eru þeir ótrúaðir á bráðar umbylt- ingar. Þeir segja: Umbótaviðleitnin er lögmál, sem ekki verður hnept í fjötra, án þess af hljótist bylting fyr eða síðar. Höft á slíkri þróun er brot gegn eðlislögmáli og væri svipað því að bera farg á eldfjall. Þeir telja þver- brotna andstöðu gegn skipulagsumbótum og breytingum óviturlega, því að hún bjóði byltingum heim. Samvinnu- imenn eru á einu máli og sameignarmenn um það, að málum öllum beri að skipa með heill almennings fyrir augum og að stofnsetja beri þjóðríki jarðarinnar á rétt- læti, siðfágun og almennri þroskunarviðleitni. En sam- vinnumenn eru jafnaðarmönnum ósammála um leið að markinu eða starfsaðferðir. Eins og bent var á hér að framan, virðast allar þjóð- skipulagstilraunir hafa strandað á mannlegum eðlisbrest- um. Samvinnumenn telja þess enga von, að mannlegu eðli verði breytt með snöggum umbyltingum eða laga- setningu. Sérhvert skipulag, sem gerir hærri kröfur til mannlegs eðlis, en það getur á hverjum tíma fullnægt, liggur undir áföllum. Þess vegna ber að láta umbóta- viðleitnina verða jafnframt uppe/í//sviðleitni þannig, að skipulagið verði einskonar uppe/disstofnun, en hljóti um leið styrk sinn og grunnfestu í almennum þroska. Sam- vinnumenn eru mótfallnir því, að hefta beri framtak ein- staklingsins, heldur beri að styðja það innan siðmenni/egs skipulags og bróðurlegra skifta, en reisa sterkar skorður gegn yfirtroðslum og rangsleitni. Ráð samvinnumanna gegn þrætum og rangsleitni í atvinnumálum og viðskiftum er hið svonefnda samvinnu- skipulag: Borgararnir ganga saman í félög, af fúsum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.