Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 13
■JÐUNN ísland fullvalda ríki“. 103 svo vera, að þegið hefði verið að landið fengi að heita ríki, þótt ekki geti það verið það nema að nafninu til. Látum svo vera, að ríkisheitinu hefði verið látin fylgja nánari táknun til að sýna að enginn væri yfir þessu ríki, svo langt sem valdsvið þess nær, og er þó nýyrðið >fullvalda« fremur óheppilegt lýsingarorð um þjóð, sem er svo máttlaus út á við sem allir hafa vitað og engum kemur á óvart, en hefur nú einnig reynzt svo vanmegna, viljalaus og þorlaus inn á við, að hér er ekki lagt upp að átelja, heldur að eins að baktala herfilegustu og skaðlegustu ósvinnur, sem gerast fyrir allra augum. Með þessu spori, stofnun hins fullvalda ríkis, var nú að vísu farið lengra en hóflegt var og hollt að yfirsýn hinna beztu manna. Og hinir beztu menn í þessu efni eru íslenzkir menn, sem hafa fundið hjá sér köllun til að gerast leiðbeinendur og ráðgjafar landsmanna í slíku máli og hvorki valdakepni, eigingirni né flokksfylgi hefur afvegaleitt til að tala þvert um hug sinn meðan þeir voru að gefa ráðin. Svo sem oft hefur verið tekið fram, voru það einhuga tillögur þessara manna fram til árs- ins 1907, að ekki skyldi farið lengra í réttarkröfunum en það, að landsmönnum væri tryggt einræði yfir innan- landsmálum sínum. Þegar nú ekki einungis það var fengið, heldur og ríkisheitið í ofanálag, þá var kominn tími til að nema staðar og varast að gera neitt það, er tefldi í tvísýnu því sem fengið var. En með því að áskilja sér rétt til að segja upp samningi, sem veifti svo mikið, og það að skömmum tíma liðnum, er bæði sköpuð hætta á, að það verði gert, og fyrirgert vissunni um það við hvern muni verða að skifta um það er samningum lýkur. Því verði samningnum sagt upp og sambandinu við Dani slitið, þá verður óhjákvæmileg af- leiðing af því sú að bundizt verður, fyr heldur en síðar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.