Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 78
168 Þjóðmálastefnur. IÐUNN VI. Hingað til hefir einkum verið litið á samvinnustefnuna eins og ákveðið verzlunarform. Fáir, sem rita um opin- ber mál, hafa skygnst dýpra. Andstæðingar samvinnu- stefnunnar, kaupmennirnir, hafa löngum á því klifað, að verið væri »að draga samvinnumálin inn í pólitík*, eins og verzlunarmálin væru óviðkomandi landsmálum! And- stæðingum stefnunnar hefir jafnvel tekist að skjóta sum- um fylgjendum hennar skelk í bringu. Það er að vísu rangt á litið, að samvinnufélögin sjálf hafi afskifti af landsmálum yfirleitt. Hinsvegar er það mjög eðlilegt, að þeir menn, sem standa saman í samvinnufélögum, skipi sér einnig saman í þjóðmálasveitir vegna skoðanaskyld- leika og svipaðrar þjóðfélagsaðstöðu. Eg hefi ritað þessa grein, til þess fyrst og fremst, að veita lesendum Iðunnar yfirlit um þjóðmálastefnur þær, sem uppi eru í landinu, eðli þeirra, uppruna þeirra og afstöðu til þeirra höfuðvandamála, sem liggja fyrir til úrlausnar. I öðru lagi tel ég þess brýna þörf, að gera grein fyrir afstöðu samvinnustefnunnar framar en gert hefir verið í umræðum um landsmál. Eins og lesendurn- ir sjá, er því hér haldið fram, að samvirmustefnan sé þjóðmálastefna. Þetta hefir ekki verið alment viðurkent, enn sem komið er. En til þess liggja þau rök, að sam- vinnustefnan ber í skipulagi sínu og kenningum ákveðin úrlausnarráð á sárustu og brýnustu úrlausnarefnum mannanna í atvinnu- og viðskifta-málum. Hún er og til þess fallin, að leysa á sinn hátt hverskonar viðfangsefni í sambúð manna á jörðu hér. En til frekari glöggvunar um verkefni samvinnunnar skulu tekin fram eftirfarandi rök: íhaldsmenn og bylt- ingamenn eru gagngerðar andstæður. Aðrir vilja kyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.