Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 18
108 ísland fullvalda ríld“. ÍDUNN sföðu og jafn mikils mefinn og hann er, fekur í sama streng og ég, og lætur ekki á sér heyra að hann hafi neitt að athuga við þær þungu sakargiftir sem ég bar á ýmsa menn, bæði þingmenn og embættismenn. En — samt er það einungis von hans, en engin vissa, að rit mitt muni fá nokkru áorkað. Og til þess er sú eina or- sök, að ég hef slysazt til að segja það hreinskilnislega, að ég skrifa ekki undir hina nýju Agsborgartrúarjátningu í sambandsmálinu. Því að ný er hún, það vitum við báðir. Hann tekur fram, að ástæðulaust sé að óttast að »firrur« mínar verði »sjálfstæði voru að nokkru tjóni«. Þjóðin sé vaxin frá þeim skoðunum fyrir fullt og fast. »Firrurnar« eru þannig að hans áliti, gagnslausar fyrst og fremst, en einnig meinlausar. Allt um það óttast hann að þær muni spilla fyrir áhrifum af lýsingu þeirri á endemisástandinu innanlands, sem ég hef látið mönnum í té og hvorki hann né neinn annar hefur rengt með einu orði, en almenningur hafði hneykslazt á og fyrir- dæmt áður en ég tók til máls! Það er einungis spánný trú, óspillt af nokkurri skynsemistrúarglætu, sem þannig hegðar sér. Ekki einungis er það vonlaust fyrir »frí- þenkjarann« að ætla sér að gróðursetja nokkra efa- semd í svo guðmóðugum söfnuði, heldur á sannleikur, af öllum þorra manna viðurkenndur, að gjalda þess að hann, fríþenkjarinn, réðst í það, sem aðrir höfðu kveink- að sér við, að kveða upp úr með þann sannleik. Frí- þenkjarinn má víst í tilbót þakka fyrir meðan hann verður ekki brenndur á báli svo innfjálgrar sjálfstæðis- tilfinningar. Prófessorinn gerir sér og öðrum nokkra grein fyrir því, hvert »firrur« mínar muni eiga rót sína að rekja. Rúmsins vegna get ég ekki tekið hér upp orðréttan þann kafla úr grein hans, en verð að láta mér nægja nokkrar tilvitnanir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.