Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 19
IÐUNN ísland fullvalda ríki“. 109 »KynsIóð sú, er höf. Nýja Sáttmála tilheyrir, fékk tvær vöggugjafir. Onnur var rótgróið vantraust á landi og þjóð . . . Hin var oftrú á veldi og yfirburðum sam- bandsþjóðar vorrar . . . Þetta er ekki sagt hér þessum mönnum til hnjóðs. Þeir eru sér þessa naumast með- vitandi sjálfir ... I Nýja Sáttmála gægjast þessar skoð- anir fram. Þegar höf. leitar að rótum meinanna, rekur hann þau til sjálfstæðisbaráttunnar og einkum til sam- bandslaganna. Eg efast ekki um, að þetta sé sannfæring hans, en í vorum augum er það hin mesta fjarstæða ... Þessar firrur höf. verða til þess, að áhrif ritsins verða minni en ella. Hitt er ástæðulaust að óttast, eins og sumir hafa gert, að þær verði sjálfstæði voru að nokkru tjóni. Þjóðin er vaxin frá þessum skoðunum fyrir fullt og fast. Vér erum búnir að sjá það sjálfir og sýna öðr- um, að vér getum staðið óstuddir. Vér lærðum það ekki hvað sízt í heimsstyrjöldinni . . . «. I Eftirmála benti ég á það, að þar sem O. L. ber mér á brýn að ég reki rætur meinanna til sambands- laganna og einkum til þeirra og kallar það »hina mestu fjarstæðu«, þá er þetta átyllulaus misskilningur hjá sjálf- um honum. Mér hefur aldrei komið né getað komið til hugar að kenna sambandslögunum um ástand, sem farið var að skapast meira en mannsaldri áður en þau urðu til. Allt annað mál er það, að heimtandi hefði verið af þeim mönnum sem voru að útvega landinu slíkan veg sem ríkisheitið, að þeir hefðu líka hugsað eitthvað um vandann, sem var honum samfara. Hátíðlegan og ógleym- anlegan hefði það gert fyrsta fullveldisdaginn, ef þessir menn hefðu frammi fyrir hátíðarsöfnuðinum einn á eftir öðrum stigið á stokk (t. d. á landskassann) og strengt þess heit að þeir skyldu eftirleiðis hegða sér svo, hver í sínum verkahring, að verða mætti öldum og óbornum IOunn XI. 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.