Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 20
110 ísland fullvalda ríki IÐUNN lil fyrirmyndar. En nú er það svo um suma þessara manna, að þeir hafa aldrei hegðað sér jafn illa og ó- mannlega sem síðan er þeir unnu afrekið. O. L. ræðst í að segja kost og löst á þeim tveim kynslóðum sem við eigum heima í, hann og ég. Það er að segja, hann lýsir kostum sinnar kynslóðar og ókost- um minnar. Á henni gefur hann þá fáorðu og gagnorðu lýsingu, að hún hafi þegið tvær vöggugjafir, rótgróið vantraust á landi og þjóð og oftrú á veldi og yfirburð- um Dana. Um sína kynslóð er hann nokkru orðfleiri, en ég held að það sé rétt dregið út úr orðum hans, að hann telji henni meðal annars og öðru fremur til gildis, hve rækilega hún sé bólusett gegn áhrifum frá eldri kynslóðunum. »Þjóðin er vaxin frá þessum skoðunum fyrir fullt og fast«. Ný trú skal hér vera, nýr himinn og ný jörð. Hann gerir síðar í grein sinni orð á því, hve óvenjulega prúðmannlega og drengilega sumir yngstu stjórnmálamenn vorir berjist. Og hann vonar, að það eldist ekki af þeim, og að fleiri fylli þann hóp. Hann nefnir ekki þessa menn og ég veit ekki hverjir þeir eru. En í þessari prúðmannlegu bardagaaðferð vonar hann að sé »roði af nýjum degi í íslenzkum stjórnmálum, af meiri heiðarleik og drenglyndi en verið hefir. Ef svo er, þá er það víst, að allar hrakspár um fullveldi vort springa. Og ég veit, að sumir spámennirnir, eins og höf. Nýja Sáttmála, myndi helzt óska þess«. I þessum fáu línum birtist mynd af íslenzku fullveldi, eins og hún hefir skapazt í huga eins af lærdómsmönn- um vorum, manns sem kunnugir fullyrða og ég þykist vita að sé laus við allan yfirdrepsskap og hræsni. Svo máttugt er honum fullveldisorðið, að hann nefnir það hrakspá, að bent er á að frelsi jafn lítillar og vanmegna þjóðar sem íslendingar kunni að vera hætta búin af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.