Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 28
í 18 ísland fullvalda ríki IÐUNN og Kjósarsýslu, þeir séra Matthías Jochumsson og séra Stefán Thorarensen, og Eggert bóndi ]ónsson á Kleif- um í Gilsfirði. Skýrsla um fundinn er prentuð í blaðinu Víkverja 3. og 10. júlí 1873. Ég hef áður tilfært eina málsgrein af því sem Jón Sigurðsson og þeir, sem hon- um fylgdu, færðu fram á móti nefndarfrumvarpinu, og þeir fóru að öðru leyti allþungum orðum um það. Þeir sögðu meðal annars, að frumvarpið bæri Ijósan vott um fljótvirkni nefndarinnar. Það væri með öllu óhugsandi að konungur gæti samþykkzt slíku frumvarpi, og það myndu jafnvel vera bein ólög að gera það. Fundurinn myndi því hæglega geta orðið »öðrum til athlægis og engum til gagns«, ef hann féllist á frumvarpið. Þjóðerni voru væri í engu misboðið, þó að þau mál héldust sam- eiginleg við Dani, sem áttu að vera það eftir frumvörp- um stjórnarinnar og alþingis 1867, og eru þau svo talin upp í 7—8 liðum. Eru nú ekki ósköp að sjá þetta og heyra? Dýrlingur íslenzku þjóðarinnar, ]ón Sigurðsson alþingisforseti, lýsir því yfir í heyranda hljóði á hinum fornhelga stað Þing- völlum, að þjóðerni voru sé í engu misboðið þó að vér höfum margþætt, óuppsegjanlegt málefnasamband við Dani. Og hann svarar kjörnum fulltrúum þjóðarinnar um fljótfærni og einfeldni fyrir það að þeir halda fram því sem á nú innan ekki mjög margra ára að verða að áþreifanlegri staðreynd. Er ekki kominn tími til að breyta eitthvað til á af- mæli Jóns Sigurðssonar? I stað þess að láta »banka- stjórann* vera fyrir siðasakir og þvert um geð sitt að vegsama minningu slíks manns og halda dæmi hans fram til eftirbreytni, ætti hann hér eftir á ári hverju frá leiði Jóns Sigurðssonar að fórna höndum í þakkargjörð fyrir það að Danir þekktu ekki sinn vitjunartíma þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.