Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Page 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Page 47
IÐUNN Hvalveiðar í Suðurhöfum. 137 glömruðu, og á ótrúlega stuttri stund voru þessir 6 hval- ir komnir í olíugeymana. Svo voru haldnir páskar og etin svínasteik. Og svo loks var stefni snúið í norður og haldið heimleiðis. M. J. Nóttin dregur — Nóttin dvegur sitt daggpevluklæði himinvegu of hauðuv og græði sldnandi föguv. Og skáldlegav söguv í skóginum gevast — Frá vunnunum hæglátar hljóðöldur bevast. Limarnar hreyfast við hvíslandi væður, og skógurinn reifast í rökkursins slæður. Húmið og þögnin og helgustu mögnin, setn hjörtunum stjórna, vita þann sannleik, að sælt er að fórna.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.