Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 65
IÐUNN Þjóðmálastefnur. 155 yfir lífskjörum og sálum manna gegnum margháttuð sambönd þjóðskipulagsins. Nytsemdar- og fræðslustefnan samfara óheftu fram- taki beindi för þjóðanna út á brautir auðhyggjunnar.. Og með stórfeldum verklegum framkvæmdum, stóriðju og stóratvinnurekstri hefir skapast fjölmenn öreigastétt í löndunum. Þar sem auðhyggja mótar athafnir manna og sambýlishætti til verulegra muna, verða harðast úti þeir, sem fátækastir eru. Enda er nú risin frá grunni þjóðríkjanna hávær krafa um gerbreytingar á þjóðskipu- lagi og stjórnarháttum þjóðanna. Þær stéttir, sem verða mest fyrir barðinu á nútíðaröfgunum, krefjast réttar til þess að skipa stjórnarháttum og atvinnubrögðum eftir sínu viti. Yfirlitið er þá sem hér segir: Herkonungar eru liðnir undir lok, einvöldum er steypt af stóli, aðall og klerkar sviftir valdir, keisaradæmi hrunin og lýðstjórnarskipulagið hefir með óheftu framtaki og vaxandi auðsöfnun ein- staklinga fóstrað í skauti sér þá meinsemd, er það skyldi einkum vinna bug á: ofurvaldi einstaklinga yfir örlögum og lífskjörum manna og þjóða. Verði eigi að gert, horfir enn til sama ófarnaðar og jafnan áður. Allar þjóðskipu- lagstilraunir mannanna virðast hafa strandað á sama skeri: eðlisbrestum þeirra, rótgróinni hneigð þeirra til þess að beita valdi og yfirtroðslum. II. , Tveir eru meginþættir í óslitinni viðleitni mannanna að koma sambýlisháttum sínum í viðunanlegt horf. Er annar sá, að koma til leiðar réttri skipun um stjórnar- far og mannréttindi. Hinn er skifting auðs og arðs milli þeirra aðilja, sem eiga hlut að framleiðslu nýrra verðmæta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.