Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 66
156 Þjóðmálastefnur. IÐUNN Telja má, að barátta fyrir réttindum þegna og þjóða einkendi öldina, sem leið. Þá er að fullu af létt þræla- haldi. Fornar erfðahugmyndir um vald og tign þjóð- höfðingja ganga úr skorðum. Ðændaánauð og margvís- legum sérkvöðum er hrundið af alþýðu. Þá rennur dag- ur frjálsrar hugsunar. Og með febrúarbyltingunni í Frakklandi, árið 1848, hófst sterk hreyfing í Evrópu fyrir auknum þegnréttindum, frjálslegri stjórnskipun og frelsi undirokaðra þjóða. Og þótt öldurnar, er þá risu, lægði aftur að miklu, höfðu þær brotið grundvöllinn undir fornri stjórnskipun. Og er heimsstyrjöldin reynir á þolrifin, taka þær byggingar mjög að gnötra. Enda hrynja þá keisaradæmi álfunnar eitt af öðru. Verkefni tuttugustu aldarinnar virðist aftur á móti eiga að verða úrlausn æfagamalla þrætumála um skift- ingu auðs og framleiddra verðmæta milli þegnanna. Auðhyggjan og það atvinnuskipulag, er nú ríkir um heim allan, hefir valdið gífurlegri misskiftingu á auði og aðstöðu. Einstökum mönnum hefir frá öndverðu verið fenginn réttur til eignar og umráða á landi. Til- beiðsla gullkálfsins hefir skipað fjármagninu eða veltu- fénu (Kapital) æðsta sess meðal þeirra aðilja, er að framleiðslu standa. Þetta tvent hefir valdið miklum mun orku og aðstöðu manna. Skifti þeirra hafa orðið skörp og eigi jafnaðarskifti. En þar sem tekist er á um lífs- viðurværið og verðmætin, skipast menn í harðsnúnar sveitir. Fyrir því verður sú öld, er hefir með höndum slík úrlausnarefni, öld stéttabaráttunnar. III. Jafnan hefir verið uppi ágreiningur um það, hversu skipa bæri málefnum mannanna. Er af því risin stjórn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.