Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 84
IÐUNI'T
Jón Sveinsson
er víðfrægastur allra Islendinga að undanskildum Vil-
hjálmi Stefánssyni. Þessar bækur hafa komið út eftir
hann: Nonni 10,00. Borgin við sundið 10,00. Sól-
skinsdagar 7,50. Nonni og Manni 7,50. Allar í skraut-
legu bandi. Auk þess eru til i ódýrum útgáfum:
Nonni í Khöfn (úr Borginni v. s.). Ferðin yfir sundið
(úr sömu bók), Sólskinsdagar og Nonni og Manni
kosta 3 kr. hver. Ný bók er vænlanleg í haust
afbragðs skemtileg, framhald af Borginni við sundið.
Dækurnar fást hjá bóksölum.
Bókav. Ársæls Árnasonar
Ðókaversl. Guðm. Gamalíelssonar
Flestar erlendar og innlendar bækur,
sem fáanlegar eru, útvegaðar og sendar hvert á Iand sem
er. Bækur Vilhjálms Stefánssonar jafnan fyrirliggjandi,
svo sem: My life with the Eskimos (6,00) Hunters of
Ihe Great North (6,00) The Norihward Course of
Empire (9,00) o. fl. Vmsar enskar bækur úr hinni ó-
dýru „Tanchnifz Edition" einnig fyrirliggjandi, og allar
bækur úr þeirri útgáfu pantaðar eftir beiðni, þ. á. m.
flestar bækur þessara höfunda: G. Bernard Shaw,
H. G. Wells, Arnold Bennett, Oscar Wilde, jjohn
Galsworthy, Thomas Hardy, o. fl. bestu og kunnustu
: : : : breska höfunda. : : : :
Biðjið um skrá yfir bækurnar úr „Tanchnitz Edition".
Kenslubækur - Kensluáhöld - Landabrjef - Allsk. ritföng.