Kirkjuritið - 01.02.1935, Qupperneq 13
Kirkjuritið.
Oxfordhreyfingin nýja.
69
Mannlífið alt breytist og batnar, þar sem einlægni og
lireinskilni fær að ráða bæði hið innra og vtra. Geislar
sannleikans stökkva þá myrkrum falsins og lýginnar á
tlótta. Að vísu á og má oft satt kyrt liggja, en það, sem
sagt er eða gjört, verður að vera alveg laust við alla
hræsni og blekkingar og svara til þess, sem býr innra
fyrir. Einlægir og sannir menn við sjálfa sig og aðra
öðlast undraþrótt til þess að lireinsa andrúmsloftið um-
överfis sig. Tíu slikir menn geta bjargað Sódómu, ef
til eru.
//rez/t/etÁ-ahugsjónin er þessu náskyld. Þegar sólskinið
fellur um gluggann, sést rykmökkurinn, sem duldist
aður. Eins birtist það, bve líf mannsins er óhreint, þeg-
ar ljós breinskilninnar fellur á það. „En ef ljósið í þér
er myrkur, bve mikið verður þá myrkrið". Þeir hafa
kynst ægivaldi ólireinleikans Oxfordmenn í sálgæzlu-
starfi sínu og tvent telja þeir valda mestri saurgun, fé-
girndina og munúðina. Til þess að atast ekki þeim auri
og öðru því líku, þurfa menn að lifa með augun fest á
breinleikahugsjóninni og skilja andann í orðum Krists,
að fyrir bana skuli sníða af hönd eða fót, sem hneyksli
— fyrir Iiana sé engin fórn of þung. Þeir sem þora að
velja sér stöðu þannig, munu að vísu bljóta sífelt að
leita fyrirgefningar Guðs, en þeir munu eignast dug og
djörfung til að heyja stríð við öfl óhreinleikans og
halda velli.
Þannig verður stefnt nær og nær þriðju siðgæðishug-
sjóninni, sem Oxfordhrevfingin heldur á lofti, óeigin-
girninni. Dimmustu skuggarnir, sem falla yfir manns-
æfina, stafa af því, að mest liefir verið liugsað um eig-
inn hag. Þeim getur létt, jafnvel yfir löngu liðnum ár-
um, ef Iiærra er sótt, upp >Tir þröngt sjónarmið sín-
girninnar. Útsýnin hreytist og fríkkar yfir farinn veg,
þegar ofar dregur í hliðinni. Flestir eiga enn kost á því
að hæta úr einhverju, sem þeir hafa gjörl á hluta ann-
ara, skila aftur því, sem þeir hafa af þeim haft, leita