Kirkjuritið - 01.02.1935, Side 33

Kirkjuritið - 01.02.1935, Side 33
Kirkjuritið. GJÖF TIL SAURBÆJARKIRKJU Á HVALFJARÐARSTRÖND. s.l. páskum barst Saurbæjarkirkju á Hvalfjarðar- ströud nijög vandaður altarisdúkur að gjöf úr Reykja- Vlk, og eins og ætla má, var bann frá konu. — í dúk- uin eru saumug ineg miklum bagleik þrjú vers úr lJassíusálmum Hallgríms, en það eru þessi vers: „Láttu Guðs hönd þig leiði hér“, „Víst ert þú, Jesú, kongur klár“ °8 »Gefðu að móðurmálið mitt“. Gjöfinni fylgdi bréf og verður hér birtur nokkur kafli Ur því, sakir þess hve bréfið er inerkilegt: — „Dúkurinn er fyrst og fremst páska- og þakkargjöf, 1>1 hins mikla anda, sem gjörir alla hluti og er alstaðar. I^að er aldrei nógsamlega lofað og vegsamað nafn drott- ins Rétt til gamans setli ég nokkur vers á dúkinn, sem mnifelast í óskir minar og bænir. Þau eru reyndar miklu fleiri versin, sem ég hefði viljað láta á hann, því þau eru mörg, sem mér finnast vera þau fallegustu, livert UPP á sinn máta. Þegar ég var lítil, voru mér kend mörg vers eftir Hallgrím Pétursson, og ég lærði þau eins og börn gera, en sem fullorðin eru þau mér djúp speki og sannveruleiki. Því ég verð að segja það, að í orðsins fylsta skilningi finst mér Guð hafa lialdið í hendina á niér og leitt mig áfram, gegnum sorg og gleði, þjáning- ar og velsælu, og mér fyndist lífið snautt og skuggalegt, ef ég ætti ekki fullvissuna um það, að það er altaf yfir okkur vakað. Þessvegna er það innileg ósk mín, að andi Hallgríms Péturssonar mætti æ ár eftir ár og öld eftir öld streyma út yfir bygðir lands vors og reyndar miklu

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.