Kirkjuritið - 01.02.1935, Blaðsíða 25
KirkjuritiÖ.
Sálmabókarmálið.
81
(legi á höfuðskeljastað“, eða að liverju leyti væri þar betra
>-hausaskeljastað“?). — „Ég kveikti“ (þátíðin) í upp-
hafi ljóðsins er eftir skýringu útgáfunefndar prentvilla
fyrir „ég kveiki“.
Hjá Jak. Smára var kæruefnið helzta það, að í ein-
um af sálmum hans (nr. 783) var endingu fyrra vers-
lns vikið þannig, að hún liljóðar: „Þótt stórtré vor i bylj-
um jarðar hrotni, bíður Guðs barna’ um síðir Edens-
lundur“ í stað „bíður vor allra um síðir Edenslundur*'.
Eg býst við, að breytingin sé gerð af trúfræðilegum á-
stæðum, því að ekki verður sagt, að hún sé rímsins
vegna til bóta; en talið er að höf. hafi gefið einum
nefndarmanna (biskupi) leyfi til smábreytinga, sem
hann hefir víst ekki talið þessa vera. En var hér ástæða
hl, er svo var í pottinn búið, að rjúka í kærumál? —
J- Sm. er skáld allgott, en fremur verður skáldskapur
hans, sá er tekinn var upp í þetta safn, að teljast andleg
hjóð heldur en eiginlegir sálmar.
Unriur Bjarklind (Hulda) á einn sálm í bókinni (nr.
*’~7), 0g var honum talsvert brej’tt; telur nefndin, að
það hafi verið einu verulegu breytingarnar, sem hún
vfirleitt gerði, en til þess sé þessi saga: Einn nefndar-
manna (séra Kn. Arngr.) var eins konar umboðsmaður
Huldu og lagði kapp á að koma þessu ljóði hennar að.
Hafði hann tekið að sér að bera breytingarnar undir
höf., og átti svar hennar að ráða því, hvort sálmurinn
yrSi tekinn eða ekki — en sérstaklega liafði biskup af-
lekið að taka bann óbreyttan. Var fyrsta erindið ort
Lim, önnur tvö erindi feld úr og smábreytingar gerðar
a óðrum tveimur. Vildi séra Kn. A. heldur hafa sálminn
með breytingunum en að bann væri ótekinn, skýra hin-
lr úefndarmennirnir frá, en liann mun hafa látið undir
höfuð leggjast, að því er ætla má, að aðvara skáld-
konuna um þetta. — Eftir þessu er málið svo vaxið,
að vart verður nefndin í heild áfeld fyrir það, en nokk-
L>ð hefir þetta atriði þó farið i handaskolum. — Þetta
6