Kirkjuritið - 01.02.1935, Qupperneq 23
KirkjuritiS.
Sálmabókarmálið.
79
Ur framför eða ótvíræður ágóði framar þeim, sem þeg-
ar eru i notkun. Ég þarf nú ekki — enda yrði það hér
aÉ of langt mál — að taka dæmi þessu til staðfestingar,
en skal leyfa mér að fullyrða það (og gæti auðvitað
fundið þeim orðum mínum stað, ef á þyrfti að halda).
' Flettum upp, alveg af handahófi, einum af sálmum
Þeini, sem þarna eru prentaðir eftir Matth. Joehumsson
(frumort), jólasálmi nr. 673; fyrsta versið er: „Nú
hljómar dýrð frá himni’ og jörð, með hósíanna’ og þakk-
argjörð; því hindum heilagt bræðralag og hjóðum Jesú
góðan dag“. Og á líkan liátt heldur sálmurinn áfram (9
vers). Þar er ekkert frumlegt, og eigi meira en sæmilega
kveðið. Þó lirósa eðlilega Matthíasi allir. — Þá má finna
últakanlega hugnæmt ljóð eftir ókunnan höf. (Árna
Sigurðsson, Húsavík, nr. 680), fyrsta versið: „Nú blund-
ar jörð í hleikum vetrarklæðum, nú brosir stjarna skær
ifá sólarhæðum. Og friðarhoð er flutt til allra þjóða
með feginsklið af strengjum söngs og ljóða“. Eftir hisk-
UP J. H., sem mjög liefir verið hafður að skotspæni i
arásunum á þessa útgáfu, skal hér ekki vitnað í neitt;
aðeins má geta þess, að engan gat hann rneitt til skemda
uieð frumkveðnum versum, það sem eftir hann er
þarna, er nærri alt þýtt, og mætti þá finna að við frum-
höfundana engu siður. (Og i þýddum sálmi eru liend-
nigarnar sem sumum liefir orðið humhult af: „Starfa,
svo verði’ ei vísað vinstri til handar þér, hamingjan
öll og heillin hægra megin er“).
Annars er meðal þessara ljóða í bókinni nokkrar góð-
ar þýðingar, eins og t. d. nr. 859 („Kirkjuklukka, ekki’
í heimsins höllum“ — Grundtvig) gerð af Freyst. Gunn-
arssyni. Það þarf og vart að taka fram, að þau ljóðin,
sem í kverið eru tekin eftir Þorst. Gíslason, eru vel ort
s. frv. Og aðra mætti alveg eins nefna, til meira eða
minna hróss. En eftir lieildaryfirlit finst í safni þessu
varla nokkurt vers (frumkveðið), sem andleg lífsnauð-
syn sé að koma inn í sálmabók kirkjunnar að svo stöddu.