Kirkjuritið - 01.02.1935, Page 22

Kirkjuritið - 01.02.1935, Page 22
78 Gísli Sveinsson: Kirkjuritið. lial'a kynst þessum málum (enda fram tekið íil varnar af mönnum úr útgáfunefnd viðbælisins), að fram að þessu liefir sálmum verið safnað i útgáfur með cða án sérstaks leyfis höfunda, sem margir liafa verið löngu dánir, og jafnvel vikið lil ýmsu i ljóðagerðinni, svo að ,,betur“ mætti fara, vegna máls, efnis eða lags, þótt }Tf- irleitt muni eigi sérlega mikið að þessu kveða. En eng- inn hefir firzt við það fyr, hvorki lifs eða liðnir. En nú eru að vísu til hér í landi rithöfundalög (þ. e. 1. nr. 13, 20. okt. 1905 um rithöfundarétt og prentrétt), sem gefa skáldum og erfingjum þeirra rétt til sinna afurða, og i ujjpþotinu kom árásarmönnum það snjallræði í liug að esjja þessa meira og minna hégómlegu kynslóð, sem skáld nefnast, upp i það að mótmæla öllu „ráni“ og þá ekki síður „hreytingum“ öllum á þeirri dýrmætu fram- leiðslu, sem væntanlega hefir þó i upphafi verið ætluð öllum almenningi eða sem fleslum, en nú var gerð að ósnertingum (,,lahu“) höfundanna o. s. frv. Áður virtist skáldum liafa þótt að því heiður nokkur, að kveðskaj)- ur þeirra var talinn liæfur til uj)j)töku í sálmahók kirkj- unnar, auk þess sem það hefir vafalaust orðið (og hlaut að verða) öllum sönnum guðs- og mannvinum óhlandið fagnaðarefni, að þeirra eigin hugsanir gætu orðið öðr- um út í frá lil andlegrar hressingar og sálubetrunar. En nú virðist öldin önnur, ef dæma má eftir þessu íra- fári, og mætti J)á jafnvel sj)yrja: Til livers eru menn- irnir að yrkja? En lítum nú á sjálft verkið. Sálmarnir í Viðbætinum eru eftir eldri höfunda og yngri — og talsverður hópur af þeim eru höfundar, sem áður liafa verið teknir ágæt- ir sálmar eftir í sjálfa sálmabókina, eins og allir geta lesið (kverið seldist nægilega til þess, að það er í margra höndum). Nokkuð er þar og' nýrra höfunda. Yfirleitt eru flestir sálmarnir sæmileg og' sumstaðar aðlaðandi andleg ljóðagerð, þó allmikið i brotum. En sem sálm- um til kirkjusöngs er vafalaust að fæstum þeirra nokk-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.