Kirkjuritið - 01.02.1935, Side 17

Kirkjuritið - 01.02.1935, Side 17
Kirkjuritið. Sálmabókarmálið. 73 Það eru nokkur ár síðan, að þær raddir tóku að heyr- ast — að því er mér hefir skilist einkum frá prestum °g prestafundum — að hin mesta nauðsyn væri nú orðin á því, að fara að gefa út nýja sálma. Var eins og svo mikið stæði á þessu, að lítt væri kristni landsins horgið, ef eigi yrði hið bráðasta úr þeirri framkvæmd. Mér varð, fjrrir mitt leyti, dálítið einkennilega við, er þessir hljómar bárust mér. Ég hefi frá barnæsku nokk- l*ð kynzt sálmum, þótt ég bafi liaft þá um hönd á ýms- Ur° skeiðum æfinnar með misjöfnum árangri. Og mér hefir helzt orðið það fyrir hvað snertir sálmabókar út- gáfuna frá 1919, að hneykslast á þeim mörgu og alger- lega óverjandi prentvillum, sem aðstandendur þeirrar hókar liafa leyft sér að láta þar sjást. Er það í rauninni oskiljanlegt, hvernig slikt getur orðið og vitanlega verð- Ur það aldrei nema til skammar, — að liirða ekki um að lesa rækilega prófarkir af dýrri eða dýrmætri út- gafu á sálmum kirkjunnar, eða að láta það viðgangast llu á tímum, að það verk komi bjagað úr prentsmiðj- Unni fyrir ahnenningssjónir! En sérstaklega varð mér æ meira liverft við, eftir því sein þessi ný-sálma útgáfu-hreyfing varð magnaðri; — Var ég svona fáfróður, að ekki þekti allar þær perlur salmakveðskapar, sem ekki varð nú án lifað í íslenzku kirkjunni, en óútgefinn og ósunginn lá bér og þar, í stað bess að vera upp tekinn í reglulega kirkjusöngssálmá- hók? Eða var ég einn svo horfinn skilningi á þessum hlutum, að ekki gæti greint, hversu bin enn notaða sáhnabókin var úrelt orðin? — því að það tvent er sannleikur: Fyrst, að ég hefi ekki, S1ðan sálmabókin kom út, séð svo mikið stre^una að, af nýjum eða' nýortum sálmum, sem þess virði teljist, að þeirra vegna væri brýn og bráð nauðsyn að innlima þá 1 kirkjusöhg fólksins; og annað, að í aðalgreinum er salniabókin notaða ekki meira úrelt nú en bún hefir verið á undanförnum áratugum, þ. e. fyrir trúað fólk

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.