Kirkjuritið - 01.03.1935, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.03.1935, Blaðsíða 9
Kirkjuritið. Einn af hornsteinum kristninnar er friSþægingin, eða sú staðreynd, að fyrirgefning syndanna stendur í órofa sambandi við dauða drottins Jesú Kiists á krossi. hessi óviðjafnanlega óg volduga staðreynd er svo mikil, að enginn maður, engin öld né djúphvggjustefna fær :ikilið hana til lilitar. Hver kynslóð hefir revnt á sína vísu að tileinka sér sannindi hennar. Og nú er það til- gangurinn með þessum orðum að reyna að lýsa frið- bægingunni á máli nútímahugsananna, þannig, að gildi hennar og nauðsvn verði Ijós vorrar líðar mönnum. Margir guðræknir menn hafa fundið og finna enn hjá krossi Ivrists frið og kraft, og þarf enga heimspekiskýr- ingu á þeirri reynslu. En það skvldi þó ekki letja oss þess, að gjöra skynsamlega grein fyrir trú vorri. Trú, sem horfir frá sjónarhæð skvnseminnar, mun geta greint hetur sannleiksheiminn, er ekkert mannlegt auga hefir enn kannað. Orðin itersónuleiki og sálarfræði eru nú mj’ög notuð, þegar segja skal frá venju- legri reynslu manna. Með sama hætti má Forn sannindi, sögð á ný. einnig iýsa friðþægingunni, enda þótt þar sé um eilif sannindi að ræða. Og út frá þvi skulum vér nú ganga og íhuga liana með lotningu og trausti. ") Höfundurinn var um 20 ára skeið kristniboði á Ceylon, en hefir síðan verið forstöðumaður Ridley Hall í Cambridge. Hann er talinn einn af ágætustu mönnum biskupakirkjunnar á Englandi.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.