Kirkjuritið - 01.03.1935, Side 21
Kirkjnritifi.
Oxfordhreyfingin nýja.
109
til þess að gefa góðviljuðum mönnum nýja von og nýja
djörfung og láta þeim fjölga. Því að heiminum verður
ekki brevtt til batnaðar með vélgengu þjóðskipulagi ein-
vörðungu, lieldur verður fvrst og fremst að bæta menn-
ina, sem vélinni eiga að stjórna“.
Or. Selbie hefir jafnan fylgst vel með starfi Oxford-
lireyfingarinnar, enda þótt hann telji sig ekki lil henn-
ar. Hann kveður hana hafa tekið talsverðum breyting-
um með líðandi árum og leiki henni nú niiklu meir
liugur á að rétta kirkjunni hönd til samvinnu heldur
en áður. Raunar liætti henni enn nokkuð til að líta á þá
sem andstæðinga, er ekki vilji samþýðast sér og hjálp-
i'æðið bundið við sig. En kostirnir yfirgnæfi gallana.
Hún muni vaxa frá ýmsum þeirra. Hún hefir þegar
unnið afreksverk bæði trúarlega og siðferðilega - gjör-
breytt til batnaðar lífi fjölda manna nm allan beim.
Og „af ávöxtunnm sknluð þér þekkja þá“. Hér hefir
heilagur andi verið að verki.
Enginn vafi er á því, að vér íslendingar getum lærl
mikið af þessari hreyfingu. Þótt það muni að vísu
trauðla eiga við þjóðareðli vort að vera líðtalaðir á
dýpstu trúartilfinningar vorar og reynslu í áhevrn
niargra, þá er það áreiðanlegt, að trúnaðarviðræður um
eilífðarmálin, þar sem vinur segir vin allan hug,
eða skriftir í nútímamerkingu nnmu revnast oss ' ollar.
Það er jafnvel ekki óliklegt, að kristnin hér á landi
muni á komandi árum breiðast meir út með þjóðinni
um þær æðar en verið hefir. Þá þurfa siðgæðishug-
sjónirnar, einlægni, hreinleiki, óeigingirni og kærleiki
uð verða oss sá veruleiki, er blasi við oss bæði í einka-
lífi og félagslífi, og kenning Ivrists þannig boðuð í
verki. Hljóðar tilbeiðslustundir daglega mundu falla
eins og frjóvgandi dögg yfir þurra og skrælnaða jörð,
því að margir af oss hafa „yfirgefið uppsprettu hins
lifandi vatns til þess að grafa brunna, brunna með
sprungum, sem ekki halda vatni“, eins og Jeremia komst