Kirkjuritið - 01.03.1935, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.03.1935, Blaðsíða 46
XII :>♦<=>♦ c=>*c „Kirkjuritið“ mun stækka frá næsta nýári, en verð þess jafnframt hækka um 1 kr. upp í 5 krónur árgangurinn. Mun það engu að síður ódýrast tímarit á íslandi og kostar ekki meira en Prestafélagsritið áður. Sérstaklega skal athygli manna vakin á því, hvort þeir vilja ekki gefa vinum sínum í JÓLAGJÖF næsta árgang af ritinu. Þurfa þeir ekki annað en að fylla út og klippa af pöntunarseðilinn og senda hann í opnu umslagi sem prentað mál til SÉRA HELGA HJÁLMARSSONAR, HRINGBRAUT 144, REYKJAVÍK. Þeir, sem SENDA BORGUN FYRIRFRAM MEÐ PÖNTUN, fá næsta árgang, eins og nú, fyrir aðeins 4 krónur. PÖNTUNARSEÐILL. Ég undirritaður (undirituð) óska, að eitt eintak af „Kirkjuritinu“ 1936 verði sent til Andvirðið kr. sendi ég hérmeð. Nafn .................................. Heimili ............................... ♦<=>♦ <=>♦<==>♦

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.