Kirkjuritið - 01.06.1936, Page 13

Kirkjuritið - 01.06.1936, Page 13
KirkjuritiS. Guðshugmynd nútímans. 227 dýrsins aí' sönglist, eða sú liugmynd barnsins, að maður sem talar í útvarp, sé sjálfur inni í viðtækinu. Hér skorlir aðeins meira imyndunarafl og meiri djúpsýn. I trúarleg- um efnum hefir jæssi djúpsýn komið í Ijós í opinberun spámannanna. Þar sem allur almenningur takmarkast venjulega við J)að, sem honum er kent, skynjar spámað- urinn nýjar og áður ókunnar víðáttur. Hann er fvrsl og fremst „sjáandieins og Gyðingar skildu lil forna, og gnæfir j)á upp úr múgnum að hugsanaþroska eins og risaliallir nútímans upp úr lágreistri horg eða pýramíði úr fornöld upp af sléttlendinu. Hugsanir þeirra ljóma eins og blossandi vitar gegn um niðamyrkur aldanna. Frá fjórtándu öld fyrir Krist, j)egar j)orri Egv])ta trúði enn á uxa eða skrítna fugja, höfum vér sólarsöng Akhenatens, hins merkilega spákonungs, dýrlegan óð til Atons, liins eina sanna sólarguðs, sem með geislum sín- um bindur alla saman i ást sinni. Kvæðið liefst á J)essa leið: „Hversu yndisleg er upprás J)ín við sjóndeildar- hring himins, lifandi Aton, uppspretta lífsins. Þegar J)ú brunar fram af austurvegum, fyllir J)ú séi’Iivert land uieð fegurð þinni,....frá liæðuin ná geislar þínir til jarðar. Dagarnir eru fótspor J)ín“. Og þannig liafa iðulega komið fram einstaklingar með langt um dýpri innsæisgáfu en fjöldanum er gefin. Yfir- rökkurdjúp aldanna rétla J)eir liver öðrum höndina í þeim eina og' sama skilningi, að dýrlegri hlutir búi í hjarta tilverunnar en nokkurn mann hefir enn til fulln- l|stu dreymt um. Hugsanir ])eirra hafa verið eins og sterk varpljós langt og djúpt inn í leyndardómana, og Jiessi varpljós mannlegra skynjana gefa oss fyrirheit um Jiað, að mannleg skilningarvit sé yfirleitt að Jiróast til meiri fullkomnunar. Hver veit, nema ýmisleg dulskygni, sem 11 u finst ekki nema örlítill vísir að hjá örfáum, eigi eftir að Jiroskast og verða almenn? Hvert veit nema okkur hunni að bætast með tímanum alveg ný skilningarvit, er °Pni nýjar víðáttur og Jiýði í skynhæfar mvndir geisla-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.