Kirkjuritið - 01.03.1937, Side 35

Kirkjuritið - 01.03.1937, Side 35
Kirkjuritið. Á. (i.: Koma <lr. H. Mosbechs. 113 senda þangað kristniboða um eða eftir næstu aldamót. Að lokum leyfi ég mér, að ráðleggja mönnum að lesa haekur og blöð um kristniboð, hvenær sem færi gefst. Rg skil ekki annað en fróðleiksfúsum lesendum þyki 'iaesta skemtilegt, að kvnnast þar siðum og háttum fjar- skyldra þjóða, og' ég trúi ekki öðru, en trúræknu fólki verði hinn mesti trúarstyrkur að kvimast þar æfisög- um merkra kristniboða. Engar aðrar frásagnir, utan hihlíunnar, sýna hetur, að Drottinn hefir ekki slepl hendi af mannkyninu, þrátl fvrir alt myrkrið, og að all verður þeim til góðs, sem Guð elska. Sigurbjörn A. Gislason. KOMA DR. H. MOSBECHS PRÓFESSORS. Guðfræðisdeild Háskól- ans liefir undanfarnar vikur átt að fagna góð- um gesti, dr. Holger Mos- bech guðfræðiskennara við Kaupmannahafnar- háskóla. Hann kom hing- að á vegum Kenslumála- ráðunevtisins danska til fyrirlestrahalds við Há- skólann, en jafnframt dæmdi hann um ritgerð- ir og fvrirlestra kepp- endanna þriggja um dó- sentsembættið við guð- fræðisdeildina. Dr. Mosbech er nafn- kunnur vísindamaður og Iloll/er Mosbech.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.