Kirkjuritið - 01.03.1937, Page 39

Kirkjuritið - 01.03.1937, Page 39
Kirkjuritið. Laus blöð. 117 1 kristilegum efnúm sem ísland. Enda sé ekki á góðu v°n. Hér hafi aldrei i allri sögu landsins nein kristileg vakning risið — biskupinn hafi sjálfur sagt það, og *lann megi vita það annar eins sögumaður — og sá guðfræðisprófessor, sein lengi hafi haft forystuna, hafi Verið spíritisti. Nú sé hann raunar dáinn. Kristindómur- lnu muni iiverfa af íslandi, ef þar komi ekki trúar- vakning. Ummælin Engum þeim, sem kvnst hafa próf. Ilall- ... . eshv eða ritum hans, munu hafa komið ^Var^ þessi ummæli a ovart. Pau eru nakvæm- lega eins og við mátti búast. Sjónarmið l>ans er þröngt, en vísvitandi mun hann í engu vilja úalla réttu máli. Þó liefir hann farið skakt með orð 'fóns hiskups Helgasonar, eftir því sem biskupinn hefir Sagt mér. Biskupinn sagði aðeins, að íslendingar liefðu ahlrei átt neinn Hans Nilsen Hauge, en það er ekki sa>na sem að hér hafi aldrei orðið nein kristindóms- vakning. Enda fer fjarri því, að hennar verði livergi vart i kristnisögu landsins. Og einmitt sá maður, sem l)rof. Halleshy kennir auðsjáanlega mesl um afkristun- uia hér á síðustu tímum, Haraldur prófessor Níelsson, koni slíkri hreyfirigu af stað. Hann vakti til kristinnar ó’úar hæði í sveilum og kaupstöðum fjölda manns, sem aður lét sig kristindóminn engu skifta. En auðvitað telur Próf. Halleshy þá vakningu ókristilega, og mun ofvaxið uiannlegum mætti að leiðrélta þá skoðun lians. Pundarhöld Úf af þessum ummælum próf. Halleshys nr, . urðu fundarhöld liér i hænum og útvarps- °g andmæli. * ... , umræour og voru samþykt andmæti gegn þeim. En þeirra þurfti ekki við lil verndar minningu Uaralds Níelssonar. Þjóðin liefir þegar lært að mela hann að verðleikum og æfistarf hans, og við því áliti 111 un próf. Hallesbv naumast tiagga. Það hrynur ekki fyrir orðum einum og þeim órökstuddum. Og það er uiisskilningur, að hver fjarstæða fái eittlivert gildi, sé

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.