Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 23
Kirkjuritið. Danska kirkjan nú á dögum. 17 sóknum, þá eru þeir engu að síður mjög fáir, sem hafa með öllu snúið baki við kirkjunni og bera ekki neina virðingu fyrir henni. Þessa afstöðu verðum vér sveita- prestarnir að skilja og liaga störfum vorum eftir því. Sóknarkirkjan og sunnudagaguðsþjónustan verða að vera þungamiðjan í öllu starfi voru. Og vér verðum að láta safnaðafólk vort skilja, að sunnudagsguðsþjónustan i sóknarkirkjunni sé einnig æðst í augum vor sjálfra. En vér getum ekki látið oss nægja að prédika í kirkjunni á sunnudögum. Vér verðum að búsvitja iðulega, vér komumst vel yfir það, prestaköll vor eru ekki stærri en það. Húsvitjanirnar eru eitt af allra mikilvægustu störf- um prestanna í þorpunum og sveitunum. Ennfremur verðum vér að leitast við að bafa safnaðarsamkomur á öðrum tímum eii á sunnudögunum, við guðsþjónusturn- ar. Mestu varðar eflaust starfið meðal æskulýðsins. Fyr á tímum var það svo, að vinnufólkið á sveitabæjunum meginið af því oft ungt fólk — lieyrði eins og fjöl- skyldunni til og átti að öllu leyti lieimili og atbvarf á bænum. Nú er víða orðin á þessu mikil breyting. Unga vinnufólkinu í sveitaþorpunum virðist afstaða þess til búsbændanna vera aðeins afstaða verkafólks til vinnu- veitanda. Sambandið í milli búsbónda og vinnumanns, búsmóður og vinnustúlku er að verða ópersónulegt. Góða gamla heimilislífið er að hverfa á mörgu dönsku bændabýlinu; og nú er það orðið sjaldgæft að liitta fyrir búgarða, þar sem vinnufólkið á heimili bjá liús- bændunum. Af því leiðir, að vinnufólkið á í rauninni ekkert atbvarf í frístundum sínum. Það getur ekki setið j)á í kaldri herbergiskytru. Þessvegna verður því að leita út á götuna til jafnaldra sinna eða til dansleikanna í sam- komuhúsunum. Af þessu öllu stafar mikil liætta. Ég ætla að leyfa mér í því sambandi að vitna til orða viturs dansks alþýðuskólastjóra: „Það er enginn vafi á því“, segir bann, „að drykkjuskapur og áflog eiga sér stað á dans- leikunum i samkomuhúsunum, og að minsta kosti í 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.