Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 26
Regin Prenter: Janúar. ' 20 Þetta, sem ég nú liefi nefnt, samkomur fyrir unga fólkið, gamla fólkið og safnaðarsamkomur, er algengast safnaðarstarf til sveita. Sumstaðar hvílir þetta starf ná- lega eingöngu á herðum prestsins, annarsstaðar hefir hann sína aðstoðarmenn meðal safnaðarfólksins. Er það ekki sízt þar sem Innra-trúboðsstefnan ríkir í sókn- unum, þar er trúhoðshúsið miðdepill safnaðarlífsins og leikfólkið sjálft tekur þátt i æslculýðsstarfinu og heldur samkomur. Grundtvigssinnaðir leikmenn starfa einnig mikið. Auk æskulýðsfélaga þeirra eru einnig víða í sveitasóknum „Kirkjuleg félög“ svonefnd, leikmannafé- lög, sem láta halda kirkjulega fundi og guðsþjónustur, i samstarfi við prestinn oftast nær. I sókn minni er slikt félag og lætur það í samráði við mig halda kvöldguðs- þjónustur einu sinni i mánuði að vetrinum og fær ræðu- menn að, ennfremur heldur það stórt sumarmót og haustmót, þar sem flutt er guðsþjónusta og erindi. Ég mun nú ljúka máli mínu um starfið í sveitasöfn- uðum. Ég hefi orðið svo fjölorður um það sumpart af því, að ég sjálfur þekki það bezt, og sumpart af því, að starf sveitasafnaðanna minnir mest á starfið hér á ís- landi. Um starfið í bæjunum ætla ég ekki að tala ítarlega, enda hlýtur lýsing mín á því að verða annars konar, þar sem ég þekki það ekki af eigin raun. Það sem ég sagði í upphafi um sveitakirkjuna og horgarkirkjuna, að þær væru eins og tveir ólikir heimar, það stendur undir öll- um kringumstæðum heima, þegar stórborgarkirkjan er höfð i huga. Þar nægir ekki eins og i sveitunum að miða starfið við það, að láta kristindóminn festa dýpri rætur, heldur verður að gróðursetja hann á ný meðal nokkurs hluta íbúanna, sem gjörst liafa kirkjunni fráhverfir. Þess vegna getur borgarpresturinn á engan hátt staðið einn i starfi sínu. Helzta sérkennið á kirkjulífinu í borg- um Danmerkur er einmitt það, að samstarf er í milli sóknarprestsins og fjölda sjálfboðaliða frá hálfu leik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.