Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 35
Kirkjuritið. Þjóðin og kirkjan. 29 Þáttur ráSherrans. Um framkomu ráðherrans í þessu máli hafa failiS mörg þung orS og munu enn falla. En ekki skal viS þau bætt hér frekar en orSiS er. RáSherrann hefir brostiS þrek til þess aS gjöra þaS, sem var rétt, og fariS aS orSum og ráSum manna, sem standa mjög fjærri kristni og kirkju og er ósárt um, þótt unnendum hennar sé sýnd óvild og lítilsvirSing. RáS- herrann liefSi hlátt áfram átt aS kannast viS þaS, aö pólitískt ofurkapp og vilfylgi hefSi stjórnaS gjörSum sínum. Þá liefSi andrúmsloftiS ekki orSiS jafn mengaS af öllum óhroSanum og rykinu, sem þyrlaS hefir veriS upp í þessu máli til þess aS hylja sannleikann. Fáránlegasta Sv° langt hefir jafnvel verið gen§ið 1 fv ‘ 1 ' ín Þvi’ að Fy^rveraiadi jirestur (þó ekki presl- ng i . ^ landi) hefir tekiS aS sér aS lialda því aS fólki, aS skrif séra SigurSar Einarssonar: „FariS heilar fornu dygSir“, sé náskylt andanum í Nýja testa- mentinu og meira aS segja FjallræSunni sjálfri. En rök- in virSast lielzt eiga aS vera þau, aS hvortveggja ræSan hafi sætt miklum andmælum, er hún kom fram, önnur á GySingalandi og liin á íslandi, og má margt „sanna“ nieS slíkri rökfærslu. Þáttur Séra SigurSur Einarsson hefir aftur á Sigurðar móti ekki lialdiS fram í seinni tiS þess- Einarssonar háttar skrifum sínum, lieldur gjört sér iar um aS láta þaS koma fram í dagsljósiS, er hann hefir ntað fegra og betra. Hefir liann með því móti gjört til- raun til að breiða yfir fyrri yfirsjónir, og er þaS eðlilegt. En yfirsjónin, sem honum liggur nú næst að hæta fyrir, er su> að hafa komist að kenslu við guðfræðisdeild Há- skólans með þeim hætti, sem orðinn er og enginn maður vandur að virðingu sinni liefði getað fengið sig til. Eigi að treysta því, að yfirhót hans sé af heilindum gjör, þá þarf hann að sýna það með þvi að vikja úr sæti fyrir sera Birni Magnússyni, sem á fullan siðferðilegan rétt á þvi embætti, er hrifsað liefir verið frá honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.