Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.01.1938, Blaðsíða 33
Kirkjuritið. ÞJÓÐIN OG KIRKJAN. Lesendur Kirkjuritsins munu sennilega vænta þess, að í ritinu sé minst nokkuru nánar en gert hefir verið á „dósentsmálið“ svonefnda. f er það að vonum, því að málið er stórt í augum þeirra, sem unna kirkju og kristindómi hér á landi. En ritstjór- mn hefir farið sér hægt að skrifa um það hér í ritinu, veldur livorttveggja, hve mjög liann er sjálfur við málið riðinn og að hann ritar um það á öðrum vettvangi. Einn- •g hefir hann viljað leitast við að skoða málið frá öllum hliðum hlutdrægnislaust, en það kann að reynast erfitt, naeðan stríðshitinn er mestur. Þegar embætti Sigurðar prófessors Sí- vertsens losnaði sumarið 1936, þótti okk- ur kennurum guðfræðisdeildarinnar, sem eftir vorum, mikið i húfi, að vel yrði Afstaða guðfræðis- deildar. vandað valið á eftirmanni hans, og' myndi þó skarðið trauðla fylt fyrst í stað. Ræddum við oft um það, hvaða guðfræðingar myndu líklegastir í stöðuna, og komu ýmsir til greina. En það var okkur nokkurt áhyggjuefni, að kenslumálaráðherra myndi vilja láta stjórnmálaviðhorf ráða við þ essa embættisveitingu, eins og berlega kom fram hjá honum við lagadeild Háskólans. Þegar við svo áttum viðtal við hann um málið, staðfestist hjá okk- ur sá grunur, að hann ætlaðist til þess, að veiting emhætt- isins yrði pólitísk. Þótti okkur það allilt og ákváðum að gjöra alt, sem í okkar valdi stæði til þess, að við fengj- um að guðfræðisdeildinni hæfasta mann, er völ vrði á,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.