Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1941, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.03.1941, Blaðsíða 6
84 MarZ' Magnús Jónsson: Eg byrja á Páli. Það er að vísn ekki sögulega rétt, en það verður ósjálfrátt. Hann gnæfir svo hátt, að augun liljóta að nema staðar við liann. Hann er eins og tindur eða brún Hermons, sem sker sig upp úr mistrinu og sést hundruð kílómetra. Svo hátt gnæfir Páll, að margir hafa, bæði fyr og síðar, viljað telja hann raunverulegan liöfund kristn- innar, þ. e. a. s. þeirrar kristni, sem út um löndin fór, höfund kirkjunnar, höfund guðfræðinnar. Mér hefir stundum þótt það æði kynlegt, að þessi trú skuli þn kölluð kristni, eða livað menn eru þá að tala um Krist, því að ef Páll á alla þessa stefnu, sem lifði, þá vitum við í rauninni svo sem ekkert um liitt. Kristur og kenn- ing lians var þá ekkert annað en eitt af þessum fyrir-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.