Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1941, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.03.1941, Blaðsíða 27
Kil'k.iuritið, Séra Friðrik Hallgrímsson dómprófastur. Séra Friðrik Hallgrímsson var skipaður dómprófastur 1 eykjavíkurj)r()fastsdæmi 4. marz samkvæmt kosniiigu l^estanna i Reykjavik. Hefir hann tekist við það á hend- ur bæði virðulegt og vandasamt emhætti, sem má vænta mikils góðs af. Séra Friðrik er á- liugamaður mikill um það, að söfnuðirnir nýju í Reykjavík komi sér upp kirkjum sem allra fvrst, og styður það mál með ráðum og dáð. Jafnframt vinnur hann að því að koma sem beztri skipun á samstarf nýju prest- anna og auka kirkjuleg áhrif á börn og unglinga i öllu prófastsdæminu. Sjálfur er hann ágætur ^ barnafræðari og hefir a|nurskarandi gott lag á því að laða ungmenni að sér. ‘ 1111 K d. enginn þeirra, sem segja börnum sögur i út- Uík’ kafa orðið jafn vinsæll og hann. Þess er mjög ósk- andi, hæfileikar séra Friðriks, dugnaður og góðvilji fái "Iklu áorkað til blessunar fyrir nýja prófastsdæmið.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.