Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1941, Page 27

Kirkjuritið - 01.03.1941, Page 27
Kil'k.iuritið, Séra Friðrik Hallgrímsson dómprófastur. Séra Friðrik Hallgrímsson var skipaður dómprófastur 1 eykjavíkurj)r()fastsdæmi 4. marz samkvæmt kosniiigu l^estanna i Reykjavik. Hefir hann tekist við það á hend- ur bæði virðulegt og vandasamt emhætti, sem má vænta mikils góðs af. Séra Friðrik er á- liugamaður mikill um það, að söfnuðirnir nýju í Reykjavík komi sér upp kirkjum sem allra fvrst, og styður það mál með ráðum og dáð. Jafnframt vinnur hann að því að koma sem beztri skipun á samstarf nýju prest- anna og auka kirkjuleg áhrif á börn og unglinga i öllu prófastsdæminu. Sjálfur er hann ágætur ^ barnafræðari og hefir a|nurskarandi gott lag á því að laða ungmenni að sér. ‘ 1111 K d. enginn þeirra, sem segja börnum sögur i út- Uík’ kafa orðið jafn vinsæll og hann. Þess er mjög ósk- andi, hæfileikar séra Friðriks, dugnaður og góðvilji fái "Iklu áorkað til blessunar fyrir nýja prófastsdæmið.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.