Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1941, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.03.1941, Blaðsíða 29
Kirkjuritið. Andleg búhyggindi. 107 "’duni, þegar lindirnar þorna, og jafnvel stuðlað að því, þær veili fram á ný frjófgandi anda prédikarans og gæðandi orð lians þeim lifandi krafti, að þau komist alla eið inn að hjartarótum áheyrendanna. hað vita allir, sem fengist hafa við ræðusamning að siaðaldri, hversu misjafnlega menn eru fyrirkallaðir, og lversu nauðsynlegt það er að eiga aðgang að einhverj- 11111 þeim forða, sem grípa megi til, þegar eigin hug- '^yndaflug þrýtur. Mér virðist í rauninni sá prédikari ^auðadæmdur, sem ekki getur sífelt verið að auðga anda Slnn, teyga nýjan þrótt úr uppsprettum vizku, andríki ng innblásturs. Miklu varðar þá að eiga aðgang góðra °ka — og má þá minna presta á lögin um bókasöfn Pí'estakalla, sem alt of fáir hagnýta sér enn —- en mikið nia 0g læra af viðlali við göfuga og góða menn, og raun- dl 1 allri daglegri reynslu. En fyrir þann, sem hefir tak- •narkaðan tíma og ekki er gæddur óbrigðulu minni, er það Jarska niikils virði að liafa þótt ekki sé nema nokkurskon- ai efnisyfirlit yfir þennan forða sinn, hvort sem hann er ^ 0l'ðinn fyrir lestur eða eigin reynslu, svo að ganga lllegi hiklaust að þvi, sem snertir það efni, er ræða ‘nanns fjallar um. Þetta getur hver prestur gert, með n°kkurri hirðusemi, og má hafa til þess ýmsar aðferðir. ni ^nngaðgengilegust er spjaldskráraðferðin, þar sem hlvitnunum, setningum eða dæmum úr lífinu er raðað uPp eftir efni, í stafrófsröð, og altaf má bæta inn í nýju nýju efni, eftir því sem til fellur, bæði frá sjálfum 'S(>1' °g öðrum. t*annig getur hver prestur verið góður búmaður út af ,'rir S1g, og tel ég vafalaust, að þeir séu ýmsir meðal nlenzkra presta. En þessi fjársjóður lýtur því blessunar- Mka lögmáli andlegra fjársjóða, að því fleiri sem eru gerðir hluttakandi í honum, því meir vex liaiin, en eyð- |st ekki. Því er það sjálfsagt, að prestar njóti sameigin- ega þess forða, sem þegar er til, og margfaldi hann með Vl að skipta honum á milli sín. Prestafélag Islands er

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.