Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1941, Side 19

Kirkjuritið - 01.03.1941, Side 19
Kirkjuritið. Irósemiogtrausti skalyðarstyrkurvera. ■sjaldan hefir oss íslendingum verið meiri þörf en nú bessarar áminningar. hyrstu Islendingarnir eru fallnir fyrir ógnum stríðs- Uls> myrtir tiigum saman, skelfing og sorg liefir gist bjölda heimila, konur og börn og nánustu ástvini, þyngri e>i tárum taki. Harmatölur stoða ekki liiö minsta. Það barf ekki að minna þá á sárin, sem mest hafa mist. En e*tt er unt að gjöra fvrir þjóðina: Að skipa sér þéttar sainan í einn flokk og ganga í rósemi og trausti undir ^vi'ðina með þeim, sem eiga liana þyngsta að bera, svo að þeirra sorg .verði harmur hennar allrar. Saman skulum vér harma hetjurnar föllnu og láta stlga upp bænir vorar fyrir þeim. Hvort sem hein þeirra 'lvíla undir hláum leiðum hafsins eða í móðurskauti Jarðar, blasir nú himinn eilífðarinnar við sálum þeirra. Hort'um þangað, til Guðs með öruggum lniga. í skapar- ans hendi er dauðinn ekki til. Úr hríð hamstola verald- ar eru þeir gengnir inn i stormhlé — til friðar, sem l'eiinurinn má hvorki veita né svifta. Úg ástvinum þeirra, sem hér lifa eftir, skulum vér votta dýpstu hluttekning vora og bróðurhug, og leitast við að leynast þeim að sama skapi betur sem þeir þurfa vor ■neir við, ekki aðeins með orði og' tungu, heldur í verki sannleika. Það á að vera ljúf og heilög skylda þjóðar- innar allrar. ^ér sjáum skamt fram. En margir ætla, að það, sem Ver 11 ú höfum orðið að þola, sé aðeins upphaf hörnnmg- anna> því að enn séu raunir vorrar þjóðar litlar i saman- . ni'ði við raunir ýmsra annara þjóða, ófriðarsortinn fær- lst sífelt nær og nær oss, unz eldingarnar dvnji á oss.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.