Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1941, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.03.1941, Blaðsíða 33
Kirkjuritiö. B. S.: Tillögur til prestakallanefndar. 111 °ssókn, sem nú tilheyrir Steinnesprestakalli. Síðan brúin l'°m á Blönduósi, hlýtur fólkið, sem býr norðan árinn- ar’ að sækja kirkju á Blönduósi og nota kirkjugarð ^lönduóskirkju. Flest börn, sem beima eiga þeim megin arinnar, eru skírð og fermd í Blönduóskirkju. Mæli ég emdregið með því, að þessar breytingar komist á nú l)egar samkvæmt eindregnum óskum safnaðafólksins be§gja megin árinnar. Þá teldi ég æskilegt, að presturinn í Höskuldsstaða- Prestakalli væri búsetlur á Skagaströnd. AuSkúlu 30. jan. 1941. Björn Stefánsson. Vinsamleg leikmannsrödd. Ég hefi oft verið þakklátur fyrir góðar greinar, sem birzt hafa 1 ^áicjuritinu. Að þessu sinni læt ég mér þó ekki nægja að þakka j áuganum, lieldur vil ég gjöra það i heyranda hljóði. Og til slíkra Oakkarorða tel ég frú Gyðríði Pálsdóttur liafa unnið með grein s*nni „Kirkju og safnaðarlif“, sem birtist i síðasta hefti Kirkju- ntsins. Höfundur greinarinnar finnur sárt til þess, hversu trúar °S safnaðarlíf fer hnignandi með þjóð vorri, en er það og ljóst, ivað veldur, og bendir réttilega á þau atriði, er skifta mestu máli 1 Því sambandi og sýnir jafnframt, hvernig úr megi bæta. Slik *°dd úr hópi leikmanna er mikils virði, þvi aldrei verður rétt 'jð aftur, nema fyrir gagnkvæman skilning og sameiginleg á- 0l- prestsins og hinna einstöku meðlima safnaðarins. Þetta hafa jllenn átt svo erfitt með að skilja hingað til og viljað velta öllum ynðunum yfir á herðar sóknarprestsins, eða sóknarprestsins og s°knarnefndarinnar. j grein þeirri, sem liér er um að ræða, kemur fram hárréttur ( , uingur á gildi hins kirlcjulega félagsskapar sem orlcustöðvar ruarlegs og siðferðilegs lífs, svo og á gildi prestsstarfsins og erfið- eikum þess. En erfiðleikarnir eru fyrst og fremst fólgnir i dauf- gn þátttöku almennings í safnaðarstarfinu og guðsþjónustunni. lr eru of fáir, sem noklcuð vilja á sig leggja fyrir málefni kirkj- Unnar. Þeir eru of fáir, sem sækja opinberar guðsþjónustur henn- °g af þeim, sem koma, eru aftur alt of fáir, sem taka virkan

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.