Kirkjuritið - 01.03.1941, Blaðsíða 35
KirkjuritiS.
Kirkjur konunga á Bessastöðum.
1724. A'ðgerð kirkjunnar er nú ekki ennþá lengra komið en svo,
þá um vorið (8. maí — Bps. I. 17) hefir Fuhrmann amtmaður
»tekið fyrir upp á Kong Maj. behag að láta telgja og búa til þá
viði, sem hingað er búið að færa, hafandi i áformi að láta kirkj-
Ur>a reparera (gera við) það snarasta verða kann“. Þar sem svo
'angt er komið, sleppir biskup (Jón Árnason) því, að lýsa kirkj-
nnni, enda þótt hún sé þá orðin „mjög lasleg af fúa á mörgum
stöðum, einkum í rjáfrinu.“
Ekki var kirkjan rifln í þetta sinn, heldur gert við hana. Og
lJó að hér sé ekki lýsing af henni, er hún þó til á öðrum stað,
l'annig: 28% alin á lengd, 12% al á vídd, og útbrot að norðan
'0 X 4 áln. og að sunnan 5x2 áln. Kórinn 4 stg. af 12 alls.
Innri stafir 6 áln., ytri stafir 3% al. Sperruhæðin (risið) 8%
a'in. Gluggar 6, 1% X 1 al. Áætlaðar voru til aðgerðar 62 tylftir
af borðum — sum 20 álna löng — gluggar 6 jafnstórir (1% X 1
aK), 8600 naglar, 5 þm. og minni, 6 tunnur af tjöru og 100 áln.
vaðmáls. Vinna við þetta mundi kosta að minsta kosti 30 rd.!
iErbók Gullbrs.).
Sama haustið (8. sept. 1724) ritar amtmaður til stiftamtmanns.
Segir þá lokið smíði íbúðarhússins, og langt komið aðgerð kirkj-
nnnar. En það sé ekki betur gert en svo, að alstaðar komist leki
lnn um þakið („over alt dropper“). Hélt eg þó íslending í 6 vik-
Ur a minn kostnað, og greiddi þar til 10 fiska = 20 skildinga á
('ag, til að hjálpa trésmiðunum við þakið sérstaklega. Og til þess
að leggja milli borðanna á þakinu fóru 120 ólnir af íslenzku vað-
niali. — Lekarnir um alt þakið virðast benda til þess, að það
hafi verið einfalt. Sennilega strjól reisifjöl með heilum borðum
listum. Vaðmálið klipt í ræmur og lagt undir listana. Hafi
Pasr verið annaðhvort ekki eða óvandlega tjargaðar, væri ekki
lurða þó að vatn vildi sígjast þar í gegn og fljótt feygja frá sér.*)
1726. Bréf frá Fuhrmann til Rabens (20. sept.). Ekki er þá komin
) Þegar Keldnakirkja var bygð, 1875, voru látnir mjóir listar
a rennisúðina. Snúinn var lopi úr ull, sem var tjargaður vand-
eSa og lagður undir allar listabrúnir. Ekki sást dropi fara þar
’nn um.